Gjóskan út á haf og ætti því ekki að trufla flug Oddur Ævar Gunnarsson og Telma Tómasson skrifa 8. febrúar 2024 14:32 Reykinn sem leggur frá eldgosinu nú er einnig svartur. Lítið gjóskufall gæti fylgt þeirri atburðarás sem nú er í gangi í eldgosinu á Reykjanesskaga, þar sem nú má sjá merki um samspil kviku og grunnvatns. Dökkan reyk leggur upp af hrauninu. Gjóskunni blæs út á haf og ætti ekki að hafa áhrif á flug. Þetta segir Sigríður Magnea Óskarsdóttir, vakthafandi náttúruvásérfræðingur á Veðurstofunni, í samtali við fréttastofu. Eins og fram hefur komið leggur svartan gosmenn í bland við vatnsgufu upp af eldgosinu og eru þar mögulega fyrstu merki um svokallað leirgos. „Staðan núna er þannig að það virðist vera sem gosvirknin hafi dregist aðeins saman, í svona þrjú til fjögur gosop frá því sem var fyrir hádegi,“ segir Sigríður. Hún segir jarðskjálftavirkni áfram mjög litla. „Við sáum svo mikinn reyk myndast og við teljum við fyrstu athugun líklegast að um grunnvatn sé að ræða, það sé þá samspil kviku og vatns. Það gæti fylgt því eitthvað smá gjóskufall.“ Gæti það haft áhrif á flug? „Ekki eins og staðan er núna. Vindáttin er þannig að gjóskan blæs út á haf, þannig að það ætti ekki að hafa áhrif á flug að svo stöddu.“ Sigríður segir atburðarásina mjög svipaða því sem var í síðustu gosum á Reykjanesskaga. Þá hafi dregið hratt úr virkninni, þó nú virðist hafa dregist aðeins hægar úr henni en áður. Geturðu spáð í framhaldið út frá því? „Það er alltaf erfitt að gera það en við teljum að líklegast sé að gosið haldi áfram í einn tvo daga, en það gæti varað eitthvað lengur, það er ekki hægt að útiloka það.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Sjá meira
Þetta segir Sigríður Magnea Óskarsdóttir, vakthafandi náttúruvásérfræðingur á Veðurstofunni, í samtali við fréttastofu. Eins og fram hefur komið leggur svartan gosmenn í bland við vatnsgufu upp af eldgosinu og eru þar mögulega fyrstu merki um svokallað leirgos. „Staðan núna er þannig að það virðist vera sem gosvirknin hafi dregist aðeins saman, í svona þrjú til fjögur gosop frá því sem var fyrir hádegi,“ segir Sigríður. Hún segir jarðskjálftavirkni áfram mjög litla. „Við sáum svo mikinn reyk myndast og við teljum við fyrstu athugun líklegast að um grunnvatn sé að ræða, það sé þá samspil kviku og vatns. Það gæti fylgt því eitthvað smá gjóskufall.“ Gæti það haft áhrif á flug? „Ekki eins og staðan er núna. Vindáttin er þannig að gjóskan blæs út á haf, þannig að það ætti ekki að hafa áhrif á flug að svo stöddu.“ Sigríður segir atburðarásina mjög svipaða því sem var í síðustu gosum á Reykjanesskaga. Þá hafi dregið hratt úr virkninni, þó nú virðist hafa dregist aðeins hægar úr henni en áður. Geturðu spáð í framhaldið út frá því? „Það er alltaf erfitt að gera það en við teljum að líklegast sé að gosið haldi áfram í einn tvo daga, en það gæti varað eitthvað lengur, það er ekki hægt að útiloka það.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Sjá meira