Kundananji orðin dýrasta fótboltakona sögunnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. febrúar 2024 23:32 Racheal Kundananji er orðin dýrasta fótboltakona sögunnar. Diego Souto/Getty Images Racheal Kundananji er orðin dýrasta fótboltakona sögunnar eftir að hún gekk til liðs við bandaríska liðið Bay FC frá Madrid CFF á Spáni. Bay FC, sem er nýtt lið í bandarísku NWSL deildinni og mun leika sitt fyrsta tímabil í sumar, kaupir Kundananji frá Madrid CFF fyrir 685 þúsund pund, sem samsvarar rétt tæplega 120 milljónum króna. Kundananji hefur skorað 33 mörk í 43 leikjum fyrir Madrídarliðið, en hún skrifar undir fjögurra ára samning við Bay FC. Hún er fyrsti afríski leikmaðurinn, hvort sem um ræðir karla eða kvenna, til að verða dýrasti leikmaður heims. Framherjinn er ekki bara dýrasta fótboltakona sögunnar, heldur sú langdýrasta. Enska landsliðskonan Keira Walsh var áður dýrasta fótboltakona heims eftir að hún var keypt til Barcelona frá Manchester City fyrir 400 þýsund pund. Walsh gæti þó fljótlega verið orðin þriðja dýrasta fótboltakona heims eftir að Chelsea keypti Mayra Ramirez frá Levante fyrir 384 þúsund pund, en sú upphæð gæti hækkað upp í 426 þúsund pund með árangurstengdum bónusgreiðslum. Hin sambíska Kundananji hefur, eins og áður segir, átt góðu gengi að fagna með Madrid CFF undanfarið, en þessi 23 ára framherji hefur einnig skorað tíu mörk í aðeins 18 landsleikjum á ferlinum. Bandaríski fótboltinn Fótbolti Sambía Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Halldór: Dómur af himnum ofan Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Mikael Breki: Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Bay FC, sem er nýtt lið í bandarísku NWSL deildinni og mun leika sitt fyrsta tímabil í sumar, kaupir Kundananji frá Madrid CFF fyrir 685 þúsund pund, sem samsvarar rétt tæplega 120 milljónum króna. Kundananji hefur skorað 33 mörk í 43 leikjum fyrir Madrídarliðið, en hún skrifar undir fjögurra ára samning við Bay FC. Hún er fyrsti afríski leikmaðurinn, hvort sem um ræðir karla eða kvenna, til að verða dýrasti leikmaður heims. Framherjinn er ekki bara dýrasta fótboltakona sögunnar, heldur sú langdýrasta. Enska landsliðskonan Keira Walsh var áður dýrasta fótboltakona heims eftir að hún var keypt til Barcelona frá Manchester City fyrir 400 þýsund pund. Walsh gæti þó fljótlega verið orðin þriðja dýrasta fótboltakona heims eftir að Chelsea keypti Mayra Ramirez frá Levante fyrir 384 þúsund pund, en sú upphæð gæti hækkað upp í 426 þúsund pund með árangurstengdum bónusgreiðslum. Hin sambíska Kundananji hefur, eins og áður segir, átt góðu gengi að fagna með Madrid CFF undanfarið, en þessi 23 ára framherji hefur einnig skorað tíu mörk í aðeins 18 landsleikjum á ferlinum.
Bandaríski fótboltinn Fótbolti Sambía Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Halldór: Dómur af himnum ofan Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Mikael Breki: Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn