Heiðursstúkan: „Væri fáránlegt ef Henry myndi ekki vinna, líklega niðurlægjandi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. febrúar 2024 08:01 Glatt var á hjalla í Heiðursstúkunni hjá þeim Henry Birgi Gunnarssyni og Andra Ólafssyni. stöð 2 sport Þeir Henry Birgir Gunnarsson og Andri Ólafsson mættust í þriðja NFL-þætti Heiðursstúkunnar þar sem mikið gekk á. Heiðursstúkan er íþróttaspurningaþáttur í umsjón Jóhanns Fjalars Skaptasonar þar sem eitt þema er tekið fyrir í hverjum þætti. Í sjötta þætti af seríu tvö, sem sjá má hér að neðan, mættust þeir Lokasóknarfélagarnir Henry og Andri. Henry tryggði sér sæti í úrslitaþættinum með því að vinna Eirík Stefán Ásgeirsson á meðan Andri lagði Magnús Sigurjón Guðmundsson að velli. „Er þetta ekki úrslitaleikurinn sem fólkið vildi sjá? Það hefði mátt vera meiri samkeppni í undanúrslitunum“ sagði Henry digurbarkalega. „Já, þetta var rúst. Þetta var eftir bókinni,“ sagði Andri sem reyndi svo að færa pressuna yfir á Henry. „Veðbankarnir eru með Henry líklegri. „ Við erum með þátt saman sem heitir Lokasóknin og þar er hann sérfræðingur. Ég er náttúrulega ekki sérfræðingur. Það er ljóst að Henry er líklegri í kvöld og það væri eiginlega fáránlegt ef hann myndi ekki vinna, líklega niðurlægjandi. Ég er bara hérna til að hafa gaman,“ sagði Andri. Klippa: Heiðursstúkan: Úrslit í NFL Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá hvernig fór, hvort veðbankarnir höfðu rétt fyrir sér eða Andri kom á óvart og vann Henry. NFL Heiðursstúkan Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Sjá meira
Heiðursstúkan er íþróttaspurningaþáttur í umsjón Jóhanns Fjalars Skaptasonar þar sem eitt þema er tekið fyrir í hverjum þætti. Í sjötta þætti af seríu tvö, sem sjá má hér að neðan, mættust þeir Lokasóknarfélagarnir Henry og Andri. Henry tryggði sér sæti í úrslitaþættinum með því að vinna Eirík Stefán Ásgeirsson á meðan Andri lagði Magnús Sigurjón Guðmundsson að velli. „Er þetta ekki úrslitaleikurinn sem fólkið vildi sjá? Það hefði mátt vera meiri samkeppni í undanúrslitunum“ sagði Henry digurbarkalega. „Já, þetta var rúst. Þetta var eftir bókinni,“ sagði Andri sem reyndi svo að færa pressuna yfir á Henry. „Veðbankarnir eru með Henry líklegri. „ Við erum með þátt saman sem heitir Lokasóknin og þar er hann sérfræðingur. Ég er náttúrulega ekki sérfræðingur. Það er ljóst að Henry er líklegri í kvöld og það væri eiginlega fáránlegt ef hann myndi ekki vinna, líklega niðurlægjandi. Ég er bara hérna til að hafa gaman,“ sagði Andri. Klippa: Heiðursstúkan: Úrslit í NFL Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá hvernig fór, hvort veðbankarnir höfðu rétt fyrir sér eða Andri kom á óvart og vann Henry.
NFL Heiðursstúkan Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Sjá meira