Bein útsending: Stækkaðu framtíðina Atli Ísleifsson skrifar 29. febrúar 2024 13:35 Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. vísir/arnar/ívar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, munu á blaðamannafundi kynna nýtt verkefni sem verið er að setja af stað í menntakerfinu og ber heitið Stækkaðu framtíðina. Fundurinn fer fram í Réttarholtsskóla í Reykjavík og hefst um klukkan 13:30. Hægt verður að fylgjast með í beinu streymi að neðan. Verkefnið vinnur að því að víkka sjóndeildarhring barna og ungmenna, fá þau til að sjá frekari tilgang með námi og að kynna þau fyrir ólíkum fyrirmyndum úr atvinnulífinu. „Stækkaðu framtíðina er verkefni fyrir alla grunn- og framhaldsskóla landsins og felst það í því að sjálfboðaliðar af vinnumarkaði heimsækja kennslustundir og lýsa starfi sínu, segja nemendum frá því hvernig nám þeirra hefur nýst og hvaða bakgrunn viðkomandi hefur. Samhliða blaðamannafundinum verður vefurinn stækkaðuframtíðina.is opnaður með ákalli til þjóðarinnar um að taka þátt og leggja sitt af mörkum til skólasamfélagsins með því að skrá sig sem sjálfboðaliða í verkefninu. Stækkaðu framtíðina er sett á laggirnar af háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og mennta- og barnamálaráðherra. Markmið verkefnisins er að öll börn og ungmenni: hafi jöfn tækifæri og aðgang að fjölbreyttu námi og störfum í samræmi við áhuga þeirra og hæfileika; sjái þá möguleika sem standa þeim til boða, óháð bakgrunni og staðsetningu; fái tækifæri til að kynnast ólíkum störfum og heyra sögur frá fólki á vinnumarkaðinum; og upplifi aukinn áhuga og sjá tilgang með námi sínu. Dagskrá fundarins: 1. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 2. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra 3. Stutt ávarp frá kennara, sjálfboðaliða og nemanda 4. Bryony Mathews, sendiherra Bretlands á Íslandi, ræðir reynsluna af verkefninu í Bretlandi og reynslu sína sem sjálfboðaliði í verkefninu Skóla - og menntamál Grunnskólar Vinnumarkaður Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Fleiri fréttir Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Sjá meira
Fundurinn fer fram í Réttarholtsskóla í Reykjavík og hefst um klukkan 13:30. Hægt verður að fylgjast með í beinu streymi að neðan. Verkefnið vinnur að því að víkka sjóndeildarhring barna og ungmenna, fá þau til að sjá frekari tilgang með námi og að kynna þau fyrir ólíkum fyrirmyndum úr atvinnulífinu. „Stækkaðu framtíðina er verkefni fyrir alla grunn- og framhaldsskóla landsins og felst það í því að sjálfboðaliðar af vinnumarkaði heimsækja kennslustundir og lýsa starfi sínu, segja nemendum frá því hvernig nám þeirra hefur nýst og hvaða bakgrunn viðkomandi hefur. Samhliða blaðamannafundinum verður vefurinn stækkaðuframtíðina.is opnaður með ákalli til þjóðarinnar um að taka þátt og leggja sitt af mörkum til skólasamfélagsins með því að skrá sig sem sjálfboðaliða í verkefninu. Stækkaðu framtíðina er sett á laggirnar af háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og mennta- og barnamálaráðherra. Markmið verkefnisins er að öll börn og ungmenni: hafi jöfn tækifæri og aðgang að fjölbreyttu námi og störfum í samræmi við áhuga þeirra og hæfileika; sjái þá möguleika sem standa þeim til boða, óháð bakgrunni og staðsetningu; fái tækifæri til að kynnast ólíkum störfum og heyra sögur frá fólki á vinnumarkaðinum; og upplifi aukinn áhuga og sjá tilgang með námi sínu. Dagskrá fundarins: 1. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 2. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra 3. Stutt ávarp frá kennara, sjálfboðaliða og nemanda 4. Bryony Mathews, sendiherra Bretlands á Íslandi, ræðir reynsluna af verkefninu í Bretlandi og reynslu sína sem sjálfboðaliði í verkefninu
Skóla - og menntamál Grunnskólar Vinnumarkaður Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Fleiri fréttir Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Sjá meira