Alþjóðlegur baráttudagur kvenna Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar 8. mars 2024 12:00 Eftir áratugi kvenréttindabaráttu í átt að jafnrétti erum við komin að krossgötum. Við sem samfélag og hluti af alþjóðasamfélagi þurfum að ákveða hvert við ætlum að stefna. Stríð, loftlagsbreytingar og pólarisering í samfélaginu hefur ollið afturför í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna um allan heim. Þó við hér á landi séum komin lengra en mörg önnur ríki eigum við enn langt í land til að ná fullu jafnrétti. Enn er launamunur milli kynja og konur í minnihluta þegar kemur að stjórnunarstörfum. Konur gera frekar hlé á námi eða starfsferli til að sinna ungum börnum sínum vegna skorts á leikskólaplássum. Konur með litla menntun eru líklegri til að berjast í bökkum og ef örorka eða börn eru einnig í spilinu glíma margar ef ekki allar við fátækt. Dómar falla enn körlum og gerendum í vil og enn er hvers kyns ofbeldi gegn konum allt of algengt. Að stuðla að og berjast fyrir réttindum kvenna er að stuðla að sanngjörnum heimi fyrir okkur öll. Allt sem við gerum og segjum ætti að stuðla að jöfnum tækifærum fyrir öll óháð kyni. Höldum áfram að skapa samfélag þar sem konur og stúlkur fá tækifæri til að þroskast í samfélagi þar sem kvenfrelsi og félagslegu réttlæti er gert hátt undir höfði. Megi orð okkar og gerðir vera uppbyggileg og sameinandi en ekki meðandi og sundrandi. Höfundur er menntunarfræðingur og oddviti Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs á Suðurlandi og stjórnarkona VG. International Women's Day After decades of women's rights fighting for equality, we have reached a crossroads. As a society and part of the international community, we must decide where we are heading. War, climate change and polarisation in society have caused a setback in the fight for gender equality around the world. Although we in this country have come further than many other countries, we still have a long way to go to achieve full equality. There is still a gender pay gap, and women are in the minority when it comes to management positions. Women take a break from their studies or careers to care for their young children due to the lack of preschool places. Women with little education are more likely to struggle, and if disability or children are also involved, many, if not all, struggle with poverty. The legal system favours men and perpetrators, and all forms of violence against women are still all too common. Promoting and fighting for women's rights is encouraging and securing a fair world for all of us. Everything we do and say should promote equal opportunities for everyone, regardless of gender. Let's continue to create a society where women and girls can develop, and women's freedom and social justice are highly esteemed. May our words and actions be constructive and unifying, not harmful and divisive. Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hólmfríður Árnadóttir Jafnréttismál Mest lesið Enn einn kvennahópurinn sem þarf bara að vera duglegri að harka af sér? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Flumbrugangur í framhaldsskólum Jón Pétur Zimsen Skoðun Ert þú meðalmaðurinn? Jóhann Óskar Jóhannsson Skoðun PCOS: Er ódýrara að halda heilsu eða meðhöndla veikindi? Elísa Ósk Línadóttir Skoðun Charlie og sjúkleikaverksmiðjan Guðjón Eggert Agnarsson Skoðun Miðbær Selfoss vekur ánægju Bragi Bjarnason Skoðun Nútímaviðskipti og lögin sem gleymdist að uppfæra Fróði Steingrímsson Skoðun „Words are wind“ Ingólfur Hermannsson Skoðun Nú þarf bæði sleggju og vélsög Trausti Hjálmarsson,Ólafur Stephensen Skoðun Sjálfsvíg eru ekki óumflýjanleg Sigurþóra Bergsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Betri leið til einföldunar regluverks Pétur Halldórsson skrifar Skoðun Af Millet-úlpum og öldrunarmálum Þröstur V. Söring skrifar Skoðun Charlie og sjúkleikaverksmiðjan Guðjón Eggert Agnarsson skrifar Skoðun Nú þarf bæði sleggju og vélsög Trausti Hjálmarsson,Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Nútímaviðskipti og lögin sem gleymdist að uppfæra Fróði Steingrímsson skrifar Skoðun Sjálfsvíg eru ekki óumflýjanleg Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun „Words are wind“ Ingólfur Hermannsson skrifar Skoðun Ert þú meðalmaðurinn? Jóhann Óskar Jóhannsson skrifar Skoðun Enn einn kvennahópurinn sem þarf bara að vera duglegri að harka af sér? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Flumbrugangur í framhaldsskólum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Miðbær Selfoss vekur ánægju Bragi Bjarnason skrifar Skoðun PCOS: Er ódýrara að halda heilsu eða meðhöndla veikindi? Elísa Ósk Línadóttir skrifar Skoðun Opinn og alþjóðlegur: Krísa erlendra nemenda við íslenska háskóla Melissa Anne Pfeffer skrifar Skoðun Be Kind - ekki kind Aðalheiður Mjöll Þórarinsdóttir ,Perla Magnúsdóttir skrifar Skoðun Illa verndaðir Íslendingar Sighvatur Björgvinsson skrifar Skoðun Viðreisn afhjúpar sig endanlega Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Heimalestur – gæðastund en ekki grátur og gnístan tanna Svava Þ. Hjaltalín skrifar Skoðun Frelsi til sölu Erling Kári Freysson skrifar Skoðun Vangaveltur um íslenskt barnaefni – Hvers vegna skiptir það máli að börn heyri sjálf sig? Tinna Björg Kristinsdóttir,Valdimar Gylfason skrifar Skoðun Móðir í Breiðholti hjólar 5.000 kílómetra Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Viðreisn lætur verkin tala Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sterkara framhaldsskólakerfi Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Hægfara endalok sjónvarps útsendinga fyrir móttöku á loftneti á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Eru Íslendingar feigir? Olíuvinnsla! Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Skoðun Ástæðan fyrir því að við þurfum möguleika á dánaraðstoð Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Heimur á heljarþröm? Innflutningur á hatursorðræðu til Íslands! Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Einföld og skiljanleg kerfi sem virka fyrir fólk og fyrirtæki Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Er veganismi á undanhaldi? Aldís Amah Hamilton,Kristín Helga Sigurðardóttir,Adelina Antal,Hanna Halldórsdóttir,Sigrún Elfa Kristinsdóttir,Lowana Veal skrifar Skoðun Lýðræðið tekið úr höndum nemenda í Lundarskóla Benedikt Már Þorvaldsson skrifar Skoðun Geðheilbrigði er mannréttindamál Svava Arnardóttir skrifar Sjá meira
Eftir áratugi kvenréttindabaráttu í átt að jafnrétti erum við komin að krossgötum. Við sem samfélag og hluti af alþjóðasamfélagi þurfum að ákveða hvert við ætlum að stefna. Stríð, loftlagsbreytingar og pólarisering í samfélaginu hefur ollið afturför í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna um allan heim. Þó við hér á landi séum komin lengra en mörg önnur ríki eigum við enn langt í land til að ná fullu jafnrétti. Enn er launamunur milli kynja og konur í minnihluta þegar kemur að stjórnunarstörfum. Konur gera frekar hlé á námi eða starfsferli til að sinna ungum börnum sínum vegna skorts á leikskólaplássum. Konur með litla menntun eru líklegri til að berjast í bökkum og ef örorka eða börn eru einnig í spilinu glíma margar ef ekki allar við fátækt. Dómar falla enn körlum og gerendum í vil og enn er hvers kyns ofbeldi gegn konum allt of algengt. Að stuðla að og berjast fyrir réttindum kvenna er að stuðla að sanngjörnum heimi fyrir okkur öll. Allt sem við gerum og segjum ætti að stuðla að jöfnum tækifærum fyrir öll óháð kyni. Höldum áfram að skapa samfélag þar sem konur og stúlkur fá tækifæri til að þroskast í samfélagi þar sem kvenfrelsi og félagslegu réttlæti er gert hátt undir höfði. Megi orð okkar og gerðir vera uppbyggileg og sameinandi en ekki meðandi og sundrandi. Höfundur er menntunarfræðingur og oddviti Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs á Suðurlandi og stjórnarkona VG. International Women's Day After decades of women's rights fighting for equality, we have reached a crossroads. As a society and part of the international community, we must decide where we are heading. War, climate change and polarisation in society have caused a setback in the fight for gender equality around the world. Although we in this country have come further than many other countries, we still have a long way to go to achieve full equality. There is still a gender pay gap, and women are in the minority when it comes to management positions. Women take a break from their studies or careers to care for their young children due to the lack of preschool places. Women with little education are more likely to struggle, and if disability or children are also involved, many, if not all, struggle with poverty. The legal system favours men and perpetrators, and all forms of violence against women are still all too common. Promoting and fighting for women's rights is encouraging and securing a fair world for all of us. Everything we do and say should promote equal opportunities for everyone, regardless of gender. Let's continue to create a society where women and girls can develop, and women's freedom and social justice are highly esteemed. May our words and actions be constructive and unifying, not harmful and divisive. Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir
Enn einn kvennahópurinn sem þarf bara að vera duglegri að harka af sér? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun
Skoðun Enn einn kvennahópurinn sem þarf bara að vera duglegri að harka af sér? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar
Skoðun Opinn og alþjóðlegur: Krísa erlendra nemenda við íslenska háskóla Melissa Anne Pfeffer skrifar
Skoðun Vangaveltur um íslenskt barnaefni – Hvers vegna skiptir það máli að börn heyri sjálf sig? Tinna Björg Kristinsdóttir,Valdimar Gylfason skrifar
Skoðun Hægfara endalok sjónvarps útsendinga fyrir móttöku á loftneti á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar
Skoðun Einföld og skiljanleg kerfi sem virka fyrir fólk og fyrirtæki Hanna Katrín Friðriksson skrifar
Skoðun Er veganismi á undanhaldi? Aldís Amah Hamilton,Kristín Helga Sigurðardóttir,Adelina Antal,Hanna Halldórsdóttir,Sigrún Elfa Kristinsdóttir,Lowana Veal skrifar
Enn einn kvennahópurinn sem þarf bara að vera duglegri að harka af sér? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun