Draumastarf Arnars er í Aþenu Sindri Sverrisson skrifar 11. mars 2024 14:01 Arnar Grétarsson er að fara inn í sitt annað tímabil sem þjálfari Vals. vísir/Diego Arnar Grétarsson ætlar sér að gera Valsmenn að Íslandsmeisturum í fótbolta í sumar. Hann dreymir hins vegar einnig um að taka einn daginn við gríska stórliðinu AEK Aþenu. Þetta kom í spjalli Baldurs Sigurðssonar við Arnar í nýjasta þættinum af Lengsta undirbúningstímabili í heimi, sem sýndur var á Stöð 2 Sport í gær. Arnar átti langan og farsælan feril sem leikmaður, og lék 71 A-landsleik. Þessi 52 ára gamli þjálfari var svo yfirmaður íþróttamála hjá AEK 2010-2012, og einnig hjá Club Brugge í Belgíu 2013-2014, áður en hann fór út í þjálfun. Hann hefur svo stýrt Breiðabliki, Roeselare í Belgíu, KA og loks Val. En er hann búinn að „upplifa drauminn“? „Ef ég gæti þá myndi ég elska að fara til Grikklands og þjálfa mitt lið, AEK. Það er einhver svona draumur, af því að ég hef spilað þarna. Þetta eru geggjaðir stuðningsmenn, og okkur þótti rosalega gott að búa þarna,“ sagði Arnar. Eins og fyrr segir kynntist hann AEK og grísku höfuðborginni Aþenu vel, fyrst sem leikmaður í lok síðustu aldar og svo þrjú ár sem yfirmaður íþróttamála. „Eftir að hafa kynnst fólkinu þarna, og nú eru þeir komnir á nýjan og geggjaðan völl, þá yrði það alveg frábært [að fá að taka við AEK]. Ég er enn þá með metnað til þess og langar að fara út í þjálfun. Mig langar að prófa að fara í stærra umhverfi,“ sagði Arnar en hann kveðst eiga verk óunnið á Íslandi fyrst: „Ég er ekki búinn að vinna alvöru titil hér. Ég er alltaf að narta í hælana og veit alveg að ég er að gera mjög góða hluti, en ég hef samt ekki náð þeim stóra. Ég er þess vegna með það inni í mér að mig langar að vinna eitthvað hér. Taka stóra titilinn. Svo langar mig að fara út.“ Klippa: LUÍH: Arnar Grétars um draumastarfið Besta deild karla Valur Lengsta undirbúningstímabil í heimi Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira
Þetta kom í spjalli Baldurs Sigurðssonar við Arnar í nýjasta þættinum af Lengsta undirbúningstímabili í heimi, sem sýndur var á Stöð 2 Sport í gær. Arnar átti langan og farsælan feril sem leikmaður, og lék 71 A-landsleik. Þessi 52 ára gamli þjálfari var svo yfirmaður íþróttamála hjá AEK 2010-2012, og einnig hjá Club Brugge í Belgíu 2013-2014, áður en hann fór út í þjálfun. Hann hefur svo stýrt Breiðabliki, Roeselare í Belgíu, KA og loks Val. En er hann búinn að „upplifa drauminn“? „Ef ég gæti þá myndi ég elska að fara til Grikklands og þjálfa mitt lið, AEK. Það er einhver svona draumur, af því að ég hef spilað þarna. Þetta eru geggjaðir stuðningsmenn, og okkur þótti rosalega gott að búa þarna,“ sagði Arnar. Eins og fyrr segir kynntist hann AEK og grísku höfuðborginni Aþenu vel, fyrst sem leikmaður í lok síðustu aldar og svo þrjú ár sem yfirmaður íþróttamála. „Eftir að hafa kynnst fólkinu þarna, og nú eru þeir komnir á nýjan og geggjaðan völl, þá yrði það alveg frábært [að fá að taka við AEK]. Ég er enn þá með metnað til þess og langar að fara út í þjálfun. Mig langar að prófa að fara í stærra umhverfi,“ sagði Arnar en hann kveðst eiga verk óunnið á Íslandi fyrst: „Ég er ekki búinn að vinna alvöru titil hér. Ég er alltaf að narta í hælana og veit alveg að ég er að gera mjög góða hluti, en ég hef samt ekki náð þeim stóra. Ég er þess vegna með það inni í mér að mig langar að vinna eitthvað hér. Taka stóra titilinn. Svo langar mig að fara út.“ Klippa: LUÍH: Arnar Grétars um draumastarfið
Besta deild karla Valur Lengsta undirbúningstímabil í heimi Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira