Hljóp hundrað sinnum fram og til baka á flugvellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2024 08:31 Guðlaug Edda Hannesdóttir er mætt til sunnanverðar Afríku til að keppa á þríþrautarmóti. @eddahannesd Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir lagði af stað í langferð um helgina en hún var á leiðinni til Namibíu í sunnanverðri Afríku. Guðlaug Edda er að keppast við að tryggja sér farseðil á Ólympíuleikana í París og í Namibíu er haldinn Þríþrautarbikar Afríku eða Africa Triathlon Cup. Mótið fer fram í strandborginni Swakopmund 23. mars næstkomandi. Edda hefur gengið í gegnum erfið meiðsli en vonast nú að vera komin á beinu brautina og góður árangur í mótum fram á sumar gæti skilað henni á Ólympíuleikana sem yrði sögulegt fyrir íslenskt þríþrautarfólk. Þegar metnaðurinn er svo mikill má ekki missa neitt úr í undirbúningnum. Hér má sjá hvernig Guðlaug Edda Hannesdóttir hljóp fram og til baka um flugvöllinn í Frankfurt.@eddahannesd Edda ferðast til Namibíu með þjálfara sínum Sigurði Erni Ragnarssyni og hann lét sína konu hlaupa og hlaupa á flugvellinum í Frankfurt. Edda sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að hún hafi nýtt langan biðtíma á flugvellinum til æfinga. „Ég og Sigurður Örn Ragnarsson erum með langt layover á Frankfurt flugvelli en það látum það ekki stoppa okkur,“ skrifaði Guðlaug Edda. Hún sýndi kort af flugvellinum þar sem mátti sjá að hún hljóp þar um flugvöllinn í klukkutíma. „Hver elskar ekki að hlaupa fram og til baka hundrað sinnum í klukkutíma,“ skrifaði Guðlaug Edda. Hún náði að hlaupa 11,7 kílómetra á einum klukkutíma og fimm mínútum ef marka má myndina hennar af hlaupum sínum um flugvöllinn. Edda hafði örugglega fullt af áhorfendum. Alþjóðaflugvöllurinn í Frankfurt er stærsti flugvöllur Þýskalands þegar farið er eftir fjölda farþega sem fara um flugvöllinn en hann er sjá sjötti annasamasti í allir Evrópu á eftir Istanbul Airport, London–Heathrow, Paris–Charles de Gaulle, Amsterdam Airport Schiphol og Adolfo Suárez Madrid–Barajas Airport. Eftir hlaupið tók síðan við flugferð suður til Windhoek–Hosea Kutako í Namibíu með Discover Airlines. Þríþraut Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Guðlaug Edda er að keppast við að tryggja sér farseðil á Ólympíuleikana í París og í Namibíu er haldinn Þríþrautarbikar Afríku eða Africa Triathlon Cup. Mótið fer fram í strandborginni Swakopmund 23. mars næstkomandi. Edda hefur gengið í gegnum erfið meiðsli en vonast nú að vera komin á beinu brautina og góður árangur í mótum fram á sumar gæti skilað henni á Ólympíuleikana sem yrði sögulegt fyrir íslenskt þríþrautarfólk. Þegar metnaðurinn er svo mikill má ekki missa neitt úr í undirbúningnum. Hér má sjá hvernig Guðlaug Edda Hannesdóttir hljóp fram og til baka um flugvöllinn í Frankfurt.@eddahannesd Edda ferðast til Namibíu með þjálfara sínum Sigurði Erni Ragnarssyni og hann lét sína konu hlaupa og hlaupa á flugvellinum í Frankfurt. Edda sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að hún hafi nýtt langan biðtíma á flugvellinum til æfinga. „Ég og Sigurður Örn Ragnarsson erum með langt layover á Frankfurt flugvelli en það látum það ekki stoppa okkur,“ skrifaði Guðlaug Edda. Hún sýndi kort af flugvellinum þar sem mátti sjá að hún hljóp þar um flugvöllinn í klukkutíma. „Hver elskar ekki að hlaupa fram og til baka hundrað sinnum í klukkutíma,“ skrifaði Guðlaug Edda. Hún náði að hlaupa 11,7 kílómetra á einum klukkutíma og fimm mínútum ef marka má myndina hennar af hlaupum sínum um flugvöllinn. Edda hafði örugglega fullt af áhorfendum. Alþjóðaflugvöllurinn í Frankfurt er stærsti flugvöllur Þýskalands þegar farið er eftir fjölda farþega sem fara um flugvöllinn en hann er sjá sjötti annasamasti í allir Evrópu á eftir Istanbul Airport, London–Heathrow, Paris–Charles de Gaulle, Amsterdam Airport Schiphol og Adolfo Suárez Madrid–Barajas Airport. Eftir hlaupið tók síðan við flugferð suður til Windhoek–Hosea Kutako í Namibíu með Discover Airlines.
Þríþraut Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira