Gera tilraunir með skafrenningsmæli Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 20. mars 2024 21:01 Harpa Grímsdóttir deildarstjóri ofanflóða á Veðurstofu Íslands segir verið að reyna fjölmörg mælitæki til að bæta vöktun. Vísir/Einar Tilraunir hafa verið gerðar með skafrenningsmæli á Steingrímsfjarðarheiði í vetur en vonir standa til að mælirinn komi til með að nýtast við að meta snjóflóðahættu. Snjóflóðasetur Veðurstofu Íslands á Ísafirði hefur í vetur verið að gera tilraunir með skafrenningsmæli á Steingrímsfjarðarheiði. „Við vonumst þá til þess að hann gefi okkur betri upplýsingar en við höfum núna um það magn sem er á ferðinni og skefur af fjallstoppum og niður í upptakasvæði snjóflóða. Þannig að hann geti hjálpað okkur við að meta þar af leiðandi snjóflóðahættu,“ segir Harpa Grímsdóttir deildarstjóri ofanflóða á Veðurstofu Íslands. Skafrenningur sé einn af meginþáttunum í snjóflóðahættu á Íslandi og því til mikils að vinna með að fylgjast vel með honum. „Þegar við erum með skafrenning þá getur snjór safnast svo hratt fyrir í upptakasvæðum og þá verða snjóalög óstöðug og snjóflóð geta farið af stað.“ Það kemur ekki í ljós hversu vel mælirinn virkar fyrr en í vor en Harpa segir mikla grósku í þróun mælitækja til að vakta ofanflóð. Þá sé líka verið að bæta aðferðir til að nýta gögn úr gervitunglum við vöktun. Allt þetta komi til með að nýtast vel á næstu árum. „Það er gert ráð fyrir því með hlýnandi loftslagi að hitastigið hækki aðeins. Úrkoma aukist. Við fáum fleiri svona hlákutímabil að vetrarlagi og lengri og við fáum tímabil með ákafari rigningu en áður og allt þetta getur leitt til þess að krapaflóðum fjölgi sérstaklega og skriðum.“ Ísafjarðarbær Veður Vegagerð Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Snjóflóðasetur Veðurstofu Íslands á Ísafirði hefur í vetur verið að gera tilraunir með skafrenningsmæli á Steingrímsfjarðarheiði. „Við vonumst þá til þess að hann gefi okkur betri upplýsingar en við höfum núna um það magn sem er á ferðinni og skefur af fjallstoppum og niður í upptakasvæði snjóflóða. Þannig að hann geti hjálpað okkur við að meta þar af leiðandi snjóflóðahættu,“ segir Harpa Grímsdóttir deildarstjóri ofanflóða á Veðurstofu Íslands. Skafrenningur sé einn af meginþáttunum í snjóflóðahættu á Íslandi og því til mikils að vinna með að fylgjast vel með honum. „Þegar við erum með skafrenning þá getur snjór safnast svo hratt fyrir í upptakasvæðum og þá verða snjóalög óstöðug og snjóflóð geta farið af stað.“ Það kemur ekki í ljós hversu vel mælirinn virkar fyrr en í vor en Harpa segir mikla grósku í þróun mælitækja til að vakta ofanflóð. Þá sé líka verið að bæta aðferðir til að nýta gögn úr gervitunglum við vöktun. Allt þetta komi til með að nýtast vel á næstu árum. „Það er gert ráð fyrir því með hlýnandi loftslagi að hitastigið hækki aðeins. Úrkoma aukist. Við fáum fleiri svona hlákutímabil að vetrarlagi og lengri og við fáum tímabil með ákafari rigningu en áður og allt þetta getur leitt til þess að krapaflóðum fjölgi sérstaklega og skriðum.“
Ísafjarðarbær Veður Vegagerð Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira