Þýska landsliðið yfirgefur Adidas eftir 77 ára samstarf og mun klæðast Nike Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. mars 2024 07:01 Guido Buchwald og Jurgen Klinsmann klæddir einhverjum íkonískustu treyjum allra tíma. Gullmedlalía HM 1990 um hálsinn. Bernd Wende/ullstein bild via Getty Images) Þýsku landsliðin í knattspyrnu kvenna og karla munu frá og með 2027 ekki lengur leika í fatnaði þýska íþróttavöru- og tískurisans Adidas. Samningur náðist við bandaríska fyrirtækið Nike til ársins 2034. Samstarfið við Adidas teygir sig rúmlega sjötíu ár aftur í tímann, Adidas var stofnað 1949 og hannaði fyrstu landsliðstreyjurnar 1950. Nokkrar af þekktustu treyjum sögunnar voru smíðaðar í samstarfi við Adidas. Í Adidas klæðnaði hefur þýska karlalandsliðið orðið heimsmeistari fjórum sinnum og Evrópumeistari þrisvar, kvennaliðið hefur unnið tvo heimsmeistaratitla og átta Evrópumót. Adidas mun áfram sjá um framleiðslu og hönnun þar til samningur þeirra rennur út í árslok 2026. Þar með talið framleiðslu á öllum varningi tengdum Evrópumótinu sem fer fram í Þýskalandi í sumar. Varningur fyrir EM í sumar. Næstsíðustu Adidas treyjurnar sem Þýskaland mun spila í í bili. Ný útgáfa kemur væntanlega út fyrir HM 2026. Daniel Karmann/picture alliance via Getty Images Fyrstu treyjurnar sem Nike hannar fyrir þýskt landslið verða því treyjur kvennaliðsins á HM 2027. Eins og áður segir er þetta sjö ára samningur og síðasta keppnin, að svo stöddu, verður þá HM karla 2034. Dr. Holger Blask, stjórnarformaður þýska knattspyrnusambandsins, sagði ástæður ákvörðunarinnar augljósar, tilboð Nike hafi verið mun hærra en hjá öðrum samkeppnisaðilum. Nike hafi einnig skuldbundið sig í að auglýsa og styðja við neðri deilda starf og kvennaknattspyrnu í landinu. Þýski boltinn EM 2028 í fótbolta EM 2032 í fótbolta HM 2030 í fótbolta HM 2034 í fótbolta Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Ólympíuleikar 2032 í Brisbane Þýskaland EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Fleiri fréttir Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Sjá meira
Samstarfið við Adidas teygir sig rúmlega sjötíu ár aftur í tímann, Adidas var stofnað 1949 og hannaði fyrstu landsliðstreyjurnar 1950. Nokkrar af þekktustu treyjum sögunnar voru smíðaðar í samstarfi við Adidas. Í Adidas klæðnaði hefur þýska karlalandsliðið orðið heimsmeistari fjórum sinnum og Evrópumeistari þrisvar, kvennaliðið hefur unnið tvo heimsmeistaratitla og átta Evrópumót. Adidas mun áfram sjá um framleiðslu og hönnun þar til samningur þeirra rennur út í árslok 2026. Þar með talið framleiðslu á öllum varningi tengdum Evrópumótinu sem fer fram í Þýskalandi í sumar. Varningur fyrir EM í sumar. Næstsíðustu Adidas treyjurnar sem Þýskaland mun spila í í bili. Ný útgáfa kemur væntanlega út fyrir HM 2026. Daniel Karmann/picture alliance via Getty Images Fyrstu treyjurnar sem Nike hannar fyrir þýskt landslið verða því treyjur kvennaliðsins á HM 2027. Eins og áður segir er þetta sjö ára samningur og síðasta keppnin, að svo stöddu, verður þá HM karla 2034. Dr. Holger Blask, stjórnarformaður þýska knattspyrnusambandsins, sagði ástæður ákvörðunarinnar augljósar, tilboð Nike hafi verið mun hærra en hjá öðrum samkeppnisaðilum. Nike hafi einnig skuldbundið sig í að auglýsa og styðja við neðri deilda starf og kvennaknattspyrnu í landinu.
Þýski boltinn EM 2028 í fótbolta EM 2032 í fótbolta HM 2030 í fótbolta HM 2034 í fótbolta Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Ólympíuleikar 2032 í Brisbane Þýskaland EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Fleiri fréttir Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Sjá meira