Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, Formúla og stórleikir í Manchester og Wolfsburg Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. mars 2024 06:01 Glódís Perla Viggósdóttir er sannkallaður klettur í vörn Bayern München. Getty/Catherine Steenkeste Það er svo sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport á þessum magnaða laugardegi. Við bjóðum upp á Íslendingaslag sem gæti skorið úr hvaða lið verður meistari í Þýskalandi, stórleik í Manchester á Englandi, Formúlu 1, Lengjubikar kvenna og margt fleira. Stöð 2 Sport Klukkan 14.25 hefst útsending frá Akureyri þar sem Þór/KA mætir Breiðabliki í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.00 mætast nágrannaliðin New York Knicks og Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.50 er leikur Granada og Unicaja í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 22.00 er Fir Hills SeRi Pak Championship-mótið í golfi á dagskrá. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst útsending frá leik Manchester City og Manchester United í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Liðin eru í harðri baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Klukkan 16.35 er komið að stórleik Wolfsburg og Bayern München í þýsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Um er að ræða uppgjör tveggja bestu liða landsins. Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði Bayern og þá leikur Cecilía Rán Rúnarsdóttir einnig með liðinu. Sveindís Jane Jónsdóttir leikur með Wolfsburg. Klukkan 18.50 mætast England og Brasilía í vináttulandsleik karla í knattspyrnu. Klukkan 22.00 er Ástralía Grand Prix í Formúlu 3 á dagskrá. Klukkan 23.05 er komið að leik Maple Leafs og Edmonton Oilers í NHL-deildinni í íshokkí Klukkan 03.30 er komið að Formúlu 1 keppni helgarinnar sem fer fram í Ástralíu. Stöð 2 ESport Klukkan 19.00 er Áskorendamótið í Counter-Strike á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 14.25 hefst útsending frá Akureyri þar sem Þór/KA mætir Breiðabliki í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.00 mætast nágrannaliðin New York Knicks og Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.50 er leikur Granada og Unicaja í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 22.00 er Fir Hills SeRi Pak Championship-mótið í golfi á dagskrá. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst útsending frá leik Manchester City og Manchester United í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Liðin eru í harðri baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Klukkan 16.35 er komið að stórleik Wolfsburg og Bayern München í þýsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Um er að ræða uppgjör tveggja bestu liða landsins. Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði Bayern og þá leikur Cecilía Rán Rúnarsdóttir einnig með liðinu. Sveindís Jane Jónsdóttir leikur með Wolfsburg. Klukkan 18.50 mætast England og Brasilía í vináttulandsleik karla í knattspyrnu. Klukkan 22.00 er Ástralía Grand Prix í Formúlu 3 á dagskrá. Klukkan 23.05 er komið að leik Maple Leafs og Edmonton Oilers í NHL-deildinni í íshokkí Klukkan 03.30 er komið að Formúlu 1 keppni helgarinnar sem fer fram í Ástralíu. Stöð 2 ESport Klukkan 19.00 er Áskorendamótið í Counter-Strike á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Sjá meira