Elvar Örn öflugur og Melsungen stefnir á Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. mars 2024 20:55 Elvar Örn átti sannarlega sinn þátt í sigri kvöldsins. Handball World Melsungen vann Lemgo með minnsta mun í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta í kvöld. Leikurinn var æsispennandi allt til loka en á endanum hafði Íslendingaliðið betur. Elvar Örn Jónsson átti virkilega góðan leik í liði Melsungen. Gestirnir skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins en heimamenn náðu í kjölfarið góðum kafla og leiddu um stund með þremur mörkum. Gestirnir voru þó aldrei langt undan en á endanum munaði tveimur mörkum í hálfleik, staðan þá 13-11. Melsungen byrjaði síðari hálfleik af gríðarlegum krafti og skoraði fyrstu þrjú mörkin, þar af var Elvar Örn með tvö. Lemgo er hins vegar sýnd veiði en ekki gefin og minnkaði muninn niður í aðeins eitt mark þegar rúmlega tólf mínútur lifðu leiks. Þegar skammt lifði leiks tókst Lemgo að jafna metin í 25-25 en Melsungen átti lokaorðið sem og lokamarkið, lokatölur 26-25 Melsungen í vil. Elvar Örn Jónsson skoraði fjögur mörk og gaf tvær stoðsendingar. Arnar Freyr Arnarsson kom ekki við sögu að þessu sinni. Sigurinn þýðir að Melsungen er í 4. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með 35 stig að loknum 26 leikjum, tveimur stigum á eftir Flensburg sem á tvo leiki til góða. Efstu tvö lið Þýskalands fara í Meistaradeild Evrópu og næstu þrjú í Evrópudeildina. Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Sjá meira
Gestirnir skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins en heimamenn náðu í kjölfarið góðum kafla og leiddu um stund með þremur mörkum. Gestirnir voru þó aldrei langt undan en á endanum munaði tveimur mörkum í hálfleik, staðan þá 13-11. Melsungen byrjaði síðari hálfleik af gríðarlegum krafti og skoraði fyrstu þrjú mörkin, þar af var Elvar Örn með tvö. Lemgo er hins vegar sýnd veiði en ekki gefin og minnkaði muninn niður í aðeins eitt mark þegar rúmlega tólf mínútur lifðu leiks. Þegar skammt lifði leiks tókst Lemgo að jafna metin í 25-25 en Melsungen átti lokaorðið sem og lokamarkið, lokatölur 26-25 Melsungen í vil. Elvar Örn Jónsson skoraði fjögur mörk og gaf tvær stoðsendingar. Arnar Freyr Arnarsson kom ekki við sögu að þessu sinni. Sigurinn þýðir að Melsungen er í 4. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með 35 stig að loknum 26 leikjum, tveimur stigum á eftir Flensburg sem á tvo leiki til góða. Efstu tvö lið Þýskalands fara í Meistaradeild Evrópu og næstu þrjú í Evrópudeildina.
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Sjá meira