Þór/KA sækir markvörð til Bandaríkjanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. mars 2024 23:30 Nýr markvörður Þórs/KA. Þór/KA Þór/KA hefur samið við Shelby Money um að leika með liðinu í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Sem stendur er hún ekki komin með leikheimild en sú ætti að vera gengin í gegn áður en leikar hefjast þann 21. apríl næstkomandi. Money verður 27 ára í apríl og kemur frá New Jersey í Bandaríkjunum. Spilaði hún með Rowan-háskólanum frá 2015 til 2018. Síðan hefur verið á mála hjá Racing Louisville FC og nú síðast Gotham FC í NWSL-deildinni í Bandaríkjunum. „Ég er þakklát fyrir tækifærið að prófa eitthvað nýtt og halda áfram að byggja upp ferilinn. Þór/KA vakti áhuga minn þar sem klúbburinn virðist eins og ein stór fjölskylda og ég hlakka til að komast inn í hópinn og kynnast fólkinu,“ segir markvörðurinn í tilkynningu Þórs/KA. Viðbæturnar lofa góðu Eins og gengur og gerist hafa orðið þónokkrar breytingar á leikmannahópi liðsins á milli ára. Þór/KA hefur nú þegar samið við þrjá erlenda leikmenn í stað þeirra þriggja - Dominique Randle, Melissa Lowder og Tanhai Annis - sem léku með liðinu á síðustu leiktíð. Þá er Jakobína Hjörvarsdóttir gengin í raðir Breiðabliks. Eins og staðan er núna hefur félagið fengið þrjá erlenda leikmenn frá þremur mismunandi löndum til liðs við sig. Money kemur frá Bandaríkjunum, Lara Ivanusa kemur frá Slóveníu og Lidija Kulis frá Bosníu. „Lara og Lidija hafa nú þegar komið við sögu í nokkrum leikjum með liðinu í Lengjubikarnog lofa góðu um framhaldið,“ segir einnig í tilkynningu Þórs/KA. Þór/KA hefur leik í Bestu deild kvenna á erfiðasta möguleika máta, með útileik gegn ríkjandi Íslandsmeisturum Vals þann 21. apríl næstkomandi. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
Money verður 27 ára í apríl og kemur frá New Jersey í Bandaríkjunum. Spilaði hún með Rowan-háskólanum frá 2015 til 2018. Síðan hefur verið á mála hjá Racing Louisville FC og nú síðast Gotham FC í NWSL-deildinni í Bandaríkjunum. „Ég er þakklát fyrir tækifærið að prófa eitthvað nýtt og halda áfram að byggja upp ferilinn. Þór/KA vakti áhuga minn þar sem klúbburinn virðist eins og ein stór fjölskylda og ég hlakka til að komast inn í hópinn og kynnast fólkinu,“ segir markvörðurinn í tilkynningu Þórs/KA. Viðbæturnar lofa góðu Eins og gengur og gerist hafa orðið þónokkrar breytingar á leikmannahópi liðsins á milli ára. Þór/KA hefur nú þegar samið við þrjá erlenda leikmenn í stað þeirra þriggja - Dominique Randle, Melissa Lowder og Tanhai Annis - sem léku með liðinu á síðustu leiktíð. Þá er Jakobína Hjörvarsdóttir gengin í raðir Breiðabliks. Eins og staðan er núna hefur félagið fengið þrjá erlenda leikmenn frá þremur mismunandi löndum til liðs við sig. Money kemur frá Bandaríkjunum, Lara Ivanusa kemur frá Slóveníu og Lidija Kulis frá Bosníu. „Lara og Lidija hafa nú þegar komið við sögu í nokkrum leikjum með liðinu í Lengjubikarnog lofa góðu um framhaldið,“ segir einnig í tilkynningu Þórs/KA. Þór/KA hefur leik í Bestu deild kvenna á erfiðasta möguleika máta, með útileik gegn ríkjandi Íslandsmeisturum Vals þann 21. apríl næstkomandi.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira