„Af hverju tóku önnur lið ekki Viðar?“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. apríl 2024 09:30 Viðar Örn Kjartansson var kynntur til leiks hjá KA á föstudaginn langa. ka Sérfræðingar Stúkunnar velta fyrir sér hverju koma Viðars Arnar Kjartanssonar muni breyta fyrir KA. KA er spáð 6. sæti Bestu deildarinnar í árlegri spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. KA-menn enduðu í 7. sæti á síðasta tímabili. KA hafði hægt um sig á leikmannamarkaðnum í vetur og fékk einungis Hans Viktor Guðmundsson frá Fjölni, allt þar til Viðar kom á föstudaginn langa. Hann hefur ekkert spilað í vetur og óvíst er hversu góðu formi hann er í. „Hann æfði fyrst með Selfossi, svo aðeins með FH en síðan veit ég ekki til þess að hann hafi verið hjá einhverju félagi í svolítinn tíma. Hann vantar ekki bara leikform, hann vantar að komast í alvöru hlaupaform. Hann er aðeins þyngri en vanalega. Maður sér það alveg á honum. Það munar helling um það, að bíða aðeins eftir honum,“ sagði Albert Brynjar Ingason í upphitunarþætti Stúkunnar. Klippa: Stúkan - umræða um Viðar Örn Sigurbjörn Hreiðarsson tók svo við boltanum. „Við erum að tala um Viðar hérna og það er verið að ræða um að hann verði aðalmaðurinn. Hann er búinn að æfa með öðrum liðum á Íslandi. Af hverju tóku þau hann ekki? Ef hann væri í toppgír og að sýna eitthvað væri ekki búið að taka hann?“ spurði Sigurbjörn. Guðmundur Benediktsson benti svo á að það hefði aldrei verið ætlun FH-inga að semja við Viðar. „Sem er ótrúlegt því FH er búið að missa 45 prósent af mörkunum sínum frá því í fyrra. Ég spyr mig af hverju var hann ekki tekinn af öðrum liðum í bænum ef hann var í einhverju standi?“ KA mætir HK í fyrsta leik sínum í Bestu deildinni á sunnudaginn. Umræðuna um KA-liðið má sjá í spilaranum að ofan. Að neðan má heyra þáttinn í heild sinni, sem og á öllum helstu hlaðvarpsveitum. Besta deild karla KA Stúkan Besta sætið Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
KA er spáð 6. sæti Bestu deildarinnar í árlegri spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. KA-menn enduðu í 7. sæti á síðasta tímabili. KA hafði hægt um sig á leikmannamarkaðnum í vetur og fékk einungis Hans Viktor Guðmundsson frá Fjölni, allt þar til Viðar kom á föstudaginn langa. Hann hefur ekkert spilað í vetur og óvíst er hversu góðu formi hann er í. „Hann æfði fyrst með Selfossi, svo aðeins með FH en síðan veit ég ekki til þess að hann hafi verið hjá einhverju félagi í svolítinn tíma. Hann vantar ekki bara leikform, hann vantar að komast í alvöru hlaupaform. Hann er aðeins þyngri en vanalega. Maður sér það alveg á honum. Það munar helling um það, að bíða aðeins eftir honum,“ sagði Albert Brynjar Ingason í upphitunarþætti Stúkunnar. Klippa: Stúkan - umræða um Viðar Örn Sigurbjörn Hreiðarsson tók svo við boltanum. „Við erum að tala um Viðar hérna og það er verið að ræða um að hann verði aðalmaðurinn. Hann er búinn að æfa með öðrum liðum á Íslandi. Af hverju tóku þau hann ekki? Ef hann væri í toppgír og að sýna eitthvað væri ekki búið að taka hann?“ spurði Sigurbjörn. Guðmundur Benediktsson benti svo á að það hefði aldrei verið ætlun FH-inga að semja við Viðar. „Sem er ótrúlegt því FH er búið að missa 45 prósent af mörkunum sínum frá því í fyrra. Ég spyr mig af hverju var hann ekki tekinn af öðrum liðum í bænum ef hann var í einhverju standi?“ KA mætir HK í fyrsta leik sínum í Bestu deildinni á sunnudaginn. Umræðuna um KA-liðið má sjá í spilaranum að ofan. Að neðan má heyra þáttinn í heild sinni, sem og á öllum helstu hlaðvarpsveitum.
Besta deild karla KA Stúkan Besta sætið Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira