„Má ekki anda á Milka inni í teig“ Hjörvar Ólafsson skrifar 14. apríl 2024 22:04 Lárus Jónsson fer yfir málin með sínum mönnum Vísir/Bára Dröfn Lárus Jónsson var ánægður frammistöðu sinna leikmanna þegar Þór Þorákshöfn lagði Njarðvík að velli í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Iceland Glacier-höllinni í Þorlákhshöfn í kvöld. Lárus var hins vegar ekki sáttur við hversu mörg vítaskot Njarðvík fékk í leiknum. „Það er í raun ótrúlegt að við höfum náð að landa sigri í þessum leik þegar tekið er mið af því að Njarðvík fékk rúmlega 30 vítaskot. Benni var klókur þegar hann kvartaði yfir því fyrr í vetur að hann væri stóra leikmenn í sínu liði sem fá ekki nógu margar villur dæmdar. Nú má varla anda á Milka inni í vítateig og þá er villa dæmd. Eru Sample og Tómas Valur sem dæmi að fá sömu meðferð. Nei klárlega ekki. Það er ótrúlegt að við séum komnir á þennan stað á tímabilinu og við fáum svona margar villur dæmdar á okkur,“ sagði Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar. „Annars fannst mér frammistaðan hjá okkur heilt yfir fín. Menn þorðu að vera til og láta vaða á hlutina. Það var mikil orka í spilamennskuna hjá okkur. Við héldum áfram að keyra á hlutina þrátt fyrir að þeir væri að sækja á okkur og við sigldum þessu heim að lokum,“ sagði Lárus um leikmenn sína. Tómas Valur Þrastarson setti niður risastórt skot þegar um það bil 10 sekúndur voru eftir af leiknum. Lárus var viss um að boltinn færi ofan í þegar Tómas Valur hleypti af skotinu. „Var þetta ekki bara 50/50 að þetta skot færi ofan í,“ sagði Lárus og glotti. Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira
„Það er í raun ótrúlegt að við höfum náð að landa sigri í þessum leik þegar tekið er mið af því að Njarðvík fékk rúmlega 30 vítaskot. Benni var klókur þegar hann kvartaði yfir því fyrr í vetur að hann væri stóra leikmenn í sínu liði sem fá ekki nógu margar villur dæmdar. Nú má varla anda á Milka inni í vítateig og þá er villa dæmd. Eru Sample og Tómas Valur sem dæmi að fá sömu meðferð. Nei klárlega ekki. Það er ótrúlegt að við séum komnir á þennan stað á tímabilinu og við fáum svona margar villur dæmdar á okkur,“ sagði Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar. „Annars fannst mér frammistaðan hjá okkur heilt yfir fín. Menn þorðu að vera til og láta vaða á hlutina. Það var mikil orka í spilamennskuna hjá okkur. Við héldum áfram að keyra á hlutina þrátt fyrir að þeir væri að sækja á okkur og við sigldum þessu heim að lokum,“ sagði Lárus um leikmenn sína. Tómas Valur Þrastarson setti niður risastórt skot þegar um það bil 10 sekúndur voru eftir af leiknum. Lárus var viss um að boltinn færi ofan í þegar Tómas Valur hleypti af skotinu. „Var þetta ekki bara 50/50 að þetta skot færi ofan í,“ sagði Lárus og glotti.
Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira