Alþjóðasamvinna á krossgötum: Hvert stefnir Ísland? Jón Þór Stefánsson skrifar 24. apríl 2024 09:01 Forseti Íslands og utanríkisráðherra munu ávarpa ráðstefnuna. Vísir/Vilhelm Árleg ráðstefna Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, utanríkisráðuneytisins og Norræna hússins í samstarfi við Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála og Félag stjórnmálafræðinga fer fram í dag frá klukkan tíu til fimm í Norræna húsinu. Ráðstefnan ber heitið Alþjóðasamvinna á krossgötum: Hvert stefnir Ísland? „Sjaldan eða aldrei hefur alþjóðasamfélagið staðið frammi fyrir eins stórum og erfiðum áskorunum eins og núna. Stríð geisa, lýðræðinu er ógnað, skautun í samfélögum eykst, afleiðingar loftslagsbreytinga og ör þróun tækninnar kalla á öðruvísi nálgun. Hver er staða Íslands í alþjóðasamfélaginu og hvert stefnum við?“ segir í tilkynningu frá Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra opnar ráðstefnuna og þá mun Guðni Th. Jóhannesson forseti flytja hátíðarerindi. Fimm málstofur fara fram um daginn þar sem rætt verður um stöðu Íslands í varnar- og öryggismálum, vaxandi skautun í pólitískri umræðu, áskoranir og tækifæri EES samningsins og Evrópsamstarfsins á umbreytingartímum, og ávinning og áskoranir gervigreindar fyrir lýðræði. Ráðstefnunni líkur með pallborðsumræðum þar sem formenn og fulltrúar þeirra stjórnmálaflokka sem eiga sæti á Alþingi ræða utanríkisstefnu Íslands. Utanríkismál Háskólar Forseti Íslands Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Öryggis- og varnarmál Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Fleiri fréttir Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Sjá meira
Ráðstefnan ber heitið Alþjóðasamvinna á krossgötum: Hvert stefnir Ísland? „Sjaldan eða aldrei hefur alþjóðasamfélagið staðið frammi fyrir eins stórum og erfiðum áskorunum eins og núna. Stríð geisa, lýðræðinu er ógnað, skautun í samfélögum eykst, afleiðingar loftslagsbreytinga og ör þróun tækninnar kalla á öðruvísi nálgun. Hver er staða Íslands í alþjóðasamfélaginu og hvert stefnum við?“ segir í tilkynningu frá Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra opnar ráðstefnuna og þá mun Guðni Th. Jóhannesson forseti flytja hátíðarerindi. Fimm málstofur fara fram um daginn þar sem rætt verður um stöðu Íslands í varnar- og öryggismálum, vaxandi skautun í pólitískri umræðu, áskoranir og tækifæri EES samningsins og Evrópsamstarfsins á umbreytingartímum, og ávinning og áskoranir gervigreindar fyrir lýðræði. Ráðstefnunni líkur með pallborðsumræðum þar sem formenn og fulltrúar þeirra stjórnmálaflokka sem eiga sæti á Alþingi ræða utanríkisstefnu Íslands.
Utanríkismál Háskólar Forseti Íslands Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Öryggis- og varnarmál Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Fleiri fréttir Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Sjá meira