Segir „mjög líklegt“ að Guðlaug Edda komist á ÓL í París í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2024 10:40 Guðlaug Edda Hannesdóttir átti frábæra viku og nálgast nú sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar. @eddahannesd Sigurður Örn Ragnarsson, þjálfari íslensku þríþrautarkonunnar Guðlaugar Eddu Hannesdóttur, er mjög bjartsýnn á það að henni takist að tryggja sér farseðil á Ólympíuleikana í París í sumar. Guðlaug Edda varð í öðru sæti á þríþrautarmóti á Filippseyjum í gær aðeins einni viku eftir að hún vann þríþrautarmót í Nepal. Þetta gull og þetta silfur skila Guðlaugu Eddu dýrmætum stigum í baráttunni fyrir Ólympíusæti. Sigurður Örn er á því að þessi árangur hafi aukið mikið líkurnar á að við eignumst okkar fyrstu þríþrautarkonu á Ólympíuleikum. „Með árangrinum í dag í viðbót við sigurinn í Nepal um síðustu helgi þá er það orðið mjög líklegt að Guðlaug Edda komist á Ólympíuleikana í París í sumar,“ skrifaði Sigurður Örn á samfélagsmiðla sína. „Ekkert er öruggt í þessu en allt er nú orðið miklu líklegra,“ skrifaði Sigurður. „Ég sem þjálfari er ótrúlega stoltur en Þríþrautarsambandið réði mig sem þjálfara hennar í nóvember 2023 til að hjálpa til að gera þetta að veruleika,“ skrifaði Sigurður. „Það enn mikil vinna framundan í að undirbúa sig fyrir stóra sviðið en við erum á leiðinni þangað, eina viku í einu,“ skrifaði Sigurður. Færsla Sigurðar Arnar Ragnarssonar á Instagram í gær.@sigurdurragnars_tri Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Guðlaug Edda varð í öðru sæti á þríþrautarmóti á Filippseyjum í gær aðeins einni viku eftir að hún vann þríþrautarmót í Nepal. Þetta gull og þetta silfur skila Guðlaugu Eddu dýrmætum stigum í baráttunni fyrir Ólympíusæti. Sigurður Örn er á því að þessi árangur hafi aukið mikið líkurnar á að við eignumst okkar fyrstu þríþrautarkonu á Ólympíuleikum. „Með árangrinum í dag í viðbót við sigurinn í Nepal um síðustu helgi þá er það orðið mjög líklegt að Guðlaug Edda komist á Ólympíuleikana í París í sumar,“ skrifaði Sigurður Örn á samfélagsmiðla sína. „Ekkert er öruggt í þessu en allt er nú orðið miklu líklegra,“ skrifaði Sigurður. „Ég sem þjálfari er ótrúlega stoltur en Þríþrautarsambandið réði mig sem þjálfara hennar í nóvember 2023 til að hjálpa til að gera þetta að veruleika,“ skrifaði Sigurður. „Það enn mikil vinna framundan í að undirbúa sig fyrir stóra sviðið en við erum á leiðinni þangað, eina viku í einu,“ skrifaði Sigurður. Færsla Sigurðar Arnar Ragnarssonar á Instagram í gær.@sigurdurragnars_tri
Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira