„Spilum eins og það sé enginn morgundagur“ Runólfur Trausti Þórhallsson og Andri Már Eggertsson skrifa 20. maí 2024 21:35 Daniel Mortensen var hetja Grindavíkur í kvöld. Vísir/Diego Daniel Mortensen setti niður þriggja stiga skot þegar 21 sekúnda var eftir af leik Grindavíkur og Vals í úrslitum Subway-deildar karla. Staðan þá var jöfn 89-89 en karfan frá Mortensen svo gott sem tryggði sigur Grindavíkur sem hefur nú jafnað metin í einvíginu. Daninn var því eðlilega kampakátur þegar hann mætti í viðtal eftir leik. „Bilað, þetta var fram og til baka. Við vorum tveimur stigum yfir, þeir voru tveimur stigum yfir, það var jafnt. Ég var heppinn að hitta úr skoti í lokin.“ „Þetta var ekki besta sendingin frá D(edrick Basile), ég greip hann ekki nægilega vel en náði að taka skotið og það fór ofan í,“ sagði Mortensen um körfuna sem svo gott sem tryggði sigurinn. Mortensen vissi ekkert hvernig hann átti að fagna.Vísir/Diego Valur var betri aðilinn framan af leik en undir lok leiks tóku Grindvíkingar við sér. „Við spilum eins og það sé enginn morgundagur. Við vissum að ef við myndum tapa þessum leik væri þetta nánast ómögulegt og við urðum því að verja heimavöllinn.“ Mortensen skoraði ekki mikið í síðasta leik en setti 22 stig í kvöld og hjálpaði liði sínu að vinna frækinn sigur. „Ég kom inn í leik kvöldsins með annað hugarfar. Ég vildi gera allt sem ég gat til að hjálpa liðinu, þeir þurftu á því að halda að ég væri að skjóta svo ég lét bara vaða.“ „Liðsfélagar mínir treystu mér til að taka þessi skot og hvöttu mig til þess svo ég varð að skjóta,“ bætti Mortensen við. „Það var mjög mikilvægt, 1-1 er allt önnur staða en 2-0. Núna þurfum við að reyna vinna einn á þeirra heimavelli,“ sagði hetja Grindavíkur að endingu. Körfubolti Subway-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira
„Bilað, þetta var fram og til baka. Við vorum tveimur stigum yfir, þeir voru tveimur stigum yfir, það var jafnt. Ég var heppinn að hitta úr skoti í lokin.“ „Þetta var ekki besta sendingin frá D(edrick Basile), ég greip hann ekki nægilega vel en náði að taka skotið og það fór ofan í,“ sagði Mortensen um körfuna sem svo gott sem tryggði sigurinn. Mortensen vissi ekkert hvernig hann átti að fagna.Vísir/Diego Valur var betri aðilinn framan af leik en undir lok leiks tóku Grindvíkingar við sér. „Við spilum eins og það sé enginn morgundagur. Við vissum að ef við myndum tapa þessum leik væri þetta nánast ómögulegt og við urðum því að verja heimavöllinn.“ Mortensen skoraði ekki mikið í síðasta leik en setti 22 stig í kvöld og hjálpaði liði sínu að vinna frækinn sigur. „Ég kom inn í leik kvöldsins með annað hugarfar. Ég vildi gera allt sem ég gat til að hjálpa liðinu, þeir þurftu á því að halda að ég væri að skjóta svo ég lét bara vaða.“ „Liðsfélagar mínir treystu mér til að taka þessi skot og hvöttu mig til þess svo ég varð að skjóta,“ bætti Mortensen við. „Það var mjög mikilvægt, 1-1 er allt önnur staða en 2-0. Núna þurfum við að reyna vinna einn á þeirra heimavelli,“ sagði hetja Grindavíkur að endingu.
Körfubolti Subway-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira