„Ef ekkert breytist þá erum við að fara á hausinn“ Jón Þór Stefánsson skrifar 23. maí 2024 08:57 Dagmar Valsdóttir, Grindvíkingur og eigandi Grindavík Guesthouse, gagnrýnir aðgerðir stjórnvalda í málefnum Grindavíkur. Bylgjan/Vísir/Vilhelm „Ef ekkert breytist þá erum við að fara á hausinn. Við erum með rosalega sterka einingu. Við skuldum lítið miðað við eignirnar, en við munum ekki lifa til desember,“ segir Dagmar Valsdóttir, Grindvíkingur og eigandi Grindavík Guesthouse. Í Bítinu á Bylgjunni í morgun gagnrýndi Dagmar aðgerðir stjórnvalda til fyrirtækja í Grindavík. Á meðal þess sem hún minntist á var að fyrirtæki hennar væri rekstrarhæft fengi það að hafa opið, sem sum fyrirtæki geta en ekki önnur. „Það er verið að tala um rekstrarhæf fyrirtæki. Við erum alveg rekstrarhæf, ef við fengjum að vera eins og Bláa lónið eða Northern Light Inn, ef við fengjum að hafa opið, ef gestir gætu komið inn í bæinn. En við fáum það ekki. Það er búið að loka á okkur, stoppa. Við eigum að taka allan skellinn á okkur,“ segir hún. „Það er alltaf áhætta að eiga fyrirtæki, en þetta er ekkert venjuleg áhætta. Það er talað um fordæmalausa tíma, og að það megi ekki gera neitt fyrir okkur því við erum fyrirtæki. Af hverju eigum við að taka skellinn? Af hverju á ekki að hjálpa okkur? Af hverju á ekki að borga okkur út eins og hina?“ Dagmar segir að hún og aðrir fyrirtækjaeigendur sem vilja fá að selja í Grindavík og reiknað hversu mikið það myndi kosta að kaupa eignir lítilla og meðalstórra fyrirtæka. Hún segir að það væri um 6,2 milljarðar króna. „Og hvað er verið að eyða miklu í þessa hóla sem umkringja Grindavík? Milljarð eftir milljarð eftir milljarð. Þetta meikar ekki sens.“ Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Stjórnsýsla Bítið Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Í Bítinu á Bylgjunni í morgun gagnrýndi Dagmar aðgerðir stjórnvalda til fyrirtækja í Grindavík. Á meðal þess sem hún minntist á var að fyrirtæki hennar væri rekstrarhæft fengi það að hafa opið, sem sum fyrirtæki geta en ekki önnur. „Það er verið að tala um rekstrarhæf fyrirtæki. Við erum alveg rekstrarhæf, ef við fengjum að vera eins og Bláa lónið eða Northern Light Inn, ef við fengjum að hafa opið, ef gestir gætu komið inn í bæinn. En við fáum það ekki. Það er búið að loka á okkur, stoppa. Við eigum að taka allan skellinn á okkur,“ segir hún. „Það er alltaf áhætta að eiga fyrirtæki, en þetta er ekkert venjuleg áhætta. Það er talað um fordæmalausa tíma, og að það megi ekki gera neitt fyrir okkur því við erum fyrirtæki. Af hverju eigum við að taka skellinn? Af hverju á ekki að hjálpa okkur? Af hverju á ekki að borga okkur út eins og hina?“ Dagmar segir að hún og aðrir fyrirtækjaeigendur sem vilja fá að selja í Grindavík og reiknað hversu mikið það myndi kosta að kaupa eignir lítilla og meðalstórra fyrirtæka. Hún segir að það væri um 6,2 milljarðar króna. „Og hvað er verið að eyða miklu í þessa hóla sem umkringja Grindavík? Milljarð eftir milljarð eftir milljarð. Þetta meikar ekki sens.“
Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Stjórnsýsla Bítið Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira