Flugferð aflýst eftir að þjónustubíll rakst í flugvél Kjartan Kjartansson skrifar 27. maí 2024 09:11 Flugvélin í stæði við Keflavíkurflugvöll í morgun. Hún er á vegum ítalska leiguflugfélagsins Neos. Ragnar Unnarsson Aflýsa þurfti flugferð útskriftarhóps til Króatíu eftir að þjónustubíll rakst utan í ítalska leiguflugvél í morgun. Ferðaskristofan Indigo segir að útlit sé fyrir að önnur flugvél fáist til þess að flytja hópinn út í dag. Eldhúsbíll frá fyrirtækinu Newrest sem þjónustaði vél Neos-flugfélagsins rakst utan í hurð á vélinni, að sögn Sigþórs Kristins Skúlasonar, forstjóra Airport Associates, þjónustuaðila vélarinnar. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli rak ökumaður þjónustubifreiðarinnar lyftu í neðri hluta flugvélarinnar. Flugvélin var á leiðinni til Króatíu en flestir þeirra sem áttu að ferðast með henni voru útskriftarnemar úr Verslunarskólanum samkvæmt upplýsingum ferðaskrifstofunnar Indigo. Helmingur hópsins sem var í annarri flugvél í morgun er þegar haldinn utan. Ragnar Unnarsson, fararstjóri hópsins, segir að reynt hafi verið að gera við flugvélina en ljóst sé orðið að það náist ekki í dag. Útlit sé fyrir að það náist að útvega aðra flugvél til þess að fljúga hópnum út í dag. „Við erum að reyna að redda þessu. Er ekki fall fararheill?“ segir Ragnar. Búið er að fresta opnunarteiti útskriftarhópsins sem átti að fara fram í kvöld vegna seinkunar annarrar vélarinnar. Fréttin hefur verið uppfærð. Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Sjá meira
Eldhúsbíll frá fyrirtækinu Newrest sem þjónustaði vél Neos-flugfélagsins rakst utan í hurð á vélinni, að sögn Sigþórs Kristins Skúlasonar, forstjóra Airport Associates, þjónustuaðila vélarinnar. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli rak ökumaður þjónustubifreiðarinnar lyftu í neðri hluta flugvélarinnar. Flugvélin var á leiðinni til Króatíu en flestir þeirra sem áttu að ferðast með henni voru útskriftarnemar úr Verslunarskólanum samkvæmt upplýsingum ferðaskrifstofunnar Indigo. Helmingur hópsins sem var í annarri flugvél í morgun er þegar haldinn utan. Ragnar Unnarsson, fararstjóri hópsins, segir að reynt hafi verið að gera við flugvélina en ljóst sé orðið að það náist ekki í dag. Útlit sé fyrir að það náist að útvega aðra flugvél til þess að fljúga hópnum út í dag. „Við erum að reyna að redda þessu. Er ekki fall fararheill?“ segir Ragnar. Búið er að fresta opnunarteiti útskriftarhópsins sem átti að fara fram í kvöld vegna seinkunar annarrar vélarinnar. Fréttin hefur verið uppfærð.
Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Sjá meira