Sjáðu stikluna fyrir nýju heimildaþættina um Grindavík Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2024 12:30 Ólafur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkurliðsins, þakkar fyrir stuðninginn í oddaleiknum í gær. Vísir/Anton Brink Stöð 2 Sport er að vinna sex þátta heimildaþáttaseríu um körfuboltann í Grindavík og áhrifin sem jarðhræringarnar á Reykjanesi höfðu á starf körfuknattleiksdeildarinnar og leikmenn liðsins. Garðar Örn Arnarson gerir þættina ásamt Sigurði Má Davíðssyni. Garðar er margverðlaunaður fyrir þætti sína en hann gerði meðal annars þætti um Víking og um Jón Arnór sem báðir fengu Edduna. Sigurði Már hefur fylgt leikmönnum Grindavíkur vel eftir síðustu mánuði og fengið einstakt aðgengi að þeim bæði fyrr og eftir leiki og æfingar. Egill Birgisson klippir þættina af sinni stakri snilld en hann er einn af mörgum Grindvíkingum sem hafa gengið í gegnum þessa erfiðu mánuði. Garðar Örn Arnarson mætti í Körfuboltakvöldið í gær.Vísir/Anton Brink Garðar Örn mætti í útsendingu Stöðvar 2 Sports frá oddaleik Vals og Grindavíkur og kynnti þessa þætti þeirra og það er óhætt að vera spenntir fyrir því þegar þeir verða frumsýndir í desember. Garðar er faðir Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport og var að mætta í fyrsta sinn í þáttinn síðan að hann hætti sem framleiðandi þáttarins. Þótt að Grindvíkingar hafi ekki náð að vinna Íslandsmeistaratitilinn hafa þessi síðustu mánuðir verið uppfyllir að dramatík, gleði og sorg. Það er í raun ótrúlegt að heimilislaust lið hafi komist alla leið í hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn og hafi allan tímann fengið magnaðan stuðning frá Grindvíkingum sem eru líka tvístraðir út um allt land. Hér fyrir neðan má sjá stikluna sem hann frumsýndi í gær. Klippa: Grindavík - Trailer Subway-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Garðar Örn Arnarson gerir þættina ásamt Sigurði Má Davíðssyni. Garðar er margverðlaunaður fyrir þætti sína en hann gerði meðal annars þætti um Víking og um Jón Arnór sem báðir fengu Edduna. Sigurði Már hefur fylgt leikmönnum Grindavíkur vel eftir síðustu mánuði og fengið einstakt aðgengi að þeim bæði fyrr og eftir leiki og æfingar. Egill Birgisson klippir þættina af sinni stakri snilld en hann er einn af mörgum Grindvíkingum sem hafa gengið í gegnum þessa erfiðu mánuði. Garðar Örn Arnarson mætti í Körfuboltakvöldið í gær.Vísir/Anton Brink Garðar Örn mætti í útsendingu Stöðvar 2 Sports frá oddaleik Vals og Grindavíkur og kynnti þessa þætti þeirra og það er óhætt að vera spenntir fyrir því þegar þeir verða frumsýndir í desember. Garðar er faðir Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport og var að mætta í fyrsta sinn í þáttinn síðan að hann hætti sem framleiðandi þáttarins. Þótt að Grindvíkingar hafi ekki náð að vinna Íslandsmeistaratitilinn hafa þessi síðustu mánuðir verið uppfyllir að dramatík, gleði og sorg. Það er í raun ótrúlegt að heimilislaust lið hafi komist alla leið í hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn og hafi allan tímann fengið magnaðan stuðning frá Grindvíkingum sem eru líka tvístraðir út um allt land. Hér fyrir neðan má sjá stikluna sem hann frumsýndi í gær. Klippa: Grindavík - Trailer
Subway-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira