„Erum í bikarnum til þess að vinna hann“ Andri Már Eggertsson skrifar 11. júní 2024 22:00 Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Pawel Cieslikiewicz Breiðablik tryggði sér farseðilinn í undanúrslit Mjólkurbikarsins eftir 5-2 sigur gegn Keflavík. Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, var afar ánægður með sigurinn. „Þetta var frábært. Við erum í bikarnum til þess að vinna hann og þetta var ekki auðveldur leikur fyrirfram en við spiluðum vel og gerðum okkur auðvelt fyrir,“ sagði Nik í samtali við Vísi eftir leik. Breiðablik byrjaði með látum og skoraði strax á annarri mínútu. Heimakonur fylgdu því eftir og voru 3-0 yfir eftir átján mínútur. „Við gerðum nokkrar breytingar og stelpurnar sem fengu tækifæri vildu sýna sig og sanna. Það var það sem þær gerðu og þetta var frábær byrjun.“ Breiðablik fékk níu hornspyrnur í fyrri hálfleik sem skilaði tveimur mörkum. Nik var afar ánægður með hornspyrnur liðsins sem skapaði nánast hættu í hvert einasta skipti. „Þetta voru góðar spyrnur og við vorum með leikmenn inn í teig sem vildu klára færin og þeim var verðlaunað.“ Bæði liðin fengu vítaspyrnu og að mati Nik var rétt niðurstaða í bæði skiptin. Breiðablik fékk vítaspyrnu stuttu eftir að Keflavík minnkaði muninn í 3-1 og Keflavík fékk vítaspyrnu í uppbótartíma. „Vítið sem Keflavík fékk var rétt þar sem þetta var hendi og sama með vítaspyrnuna sem við fengum það var líka hárrétt,“ sagði Nik Chamberlain að lokum. Breiðablik Mjólkurbikar kvenna Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Sjá meira
„Þetta var frábært. Við erum í bikarnum til þess að vinna hann og þetta var ekki auðveldur leikur fyrirfram en við spiluðum vel og gerðum okkur auðvelt fyrir,“ sagði Nik í samtali við Vísi eftir leik. Breiðablik byrjaði með látum og skoraði strax á annarri mínútu. Heimakonur fylgdu því eftir og voru 3-0 yfir eftir átján mínútur. „Við gerðum nokkrar breytingar og stelpurnar sem fengu tækifæri vildu sýna sig og sanna. Það var það sem þær gerðu og þetta var frábær byrjun.“ Breiðablik fékk níu hornspyrnur í fyrri hálfleik sem skilaði tveimur mörkum. Nik var afar ánægður með hornspyrnur liðsins sem skapaði nánast hættu í hvert einasta skipti. „Þetta voru góðar spyrnur og við vorum með leikmenn inn í teig sem vildu klára færin og þeim var verðlaunað.“ Bæði liðin fengu vítaspyrnu og að mati Nik var rétt niðurstaða í bæði skiptin. Breiðablik fékk vítaspyrnu stuttu eftir að Keflavík minnkaði muninn í 3-1 og Keflavík fékk vítaspyrnu í uppbótartíma. „Vítið sem Keflavík fékk var rétt þar sem þetta var hendi og sama með vítaspyrnuna sem við fengum það var líka hárrétt,“ sagði Nik Chamberlain að lokum.
Breiðablik Mjólkurbikar kvenna Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita