Konungsskip Dana í Reykjavík Bjarki Sigurðsson skrifar 15. júní 2024 22:28 Martin Engelhardt er vaktmaður á Dannebrog. Vísir/Bjarni Við Grandabryggju er heilmikið sjónarspil um þessar mundir þar sem danska konungsskipið liggur þar. Áhöfnin gerði sér glaðan dag í Reykjavík og hleður nú batteríin áður en haldið er til Grænlands. Skipið var smíðað árið 1932 og hefur verið skip konungsfjölskuldunnar síðan þá. Fjölskyldan er með aðsetur í skipinu á meðan hún ferðast um Norðurlöndin en skipið er eingöngu í notkun á sumrin enda orðið ansi gamalt. Dannebrog er glæsilegt skip.Vísir/Bjarni Konungshjónin munu fljúga til Grænlands um mánaðamótin og verður skipið þá komið til hafnar. Áhöfnin hefur verið í sex daga á leiðinni til Íslands og á tíu daga siglingu eftir til Grænlands. „Skipið er notað þega konungsfjölskyldan ferðast um Danmörku, þegar hún heimsækir hafnarborgir Danmerkur. En einnig fyrir heimsóknir til útlanda, ekki síst núna þegar við heimsækjum Færeyjar og Grænland sem heyra undir dönsku krúnuna,“ segir Martin Engehardt vaktmaður á Danneborg. „Þegar maður siglir um norðurslóðir skiptir veðrið höfuðmáli um hvaða leiðir við förum og í hvaða hafnir.“ Dannebrog er konungsskip Danmerkur.Vísir/Bjarni Á meðan skipsverjarnir dvelja hér safna þeir kröftum og njóta lífsins í Reykjavík. „Við vitum ekki hvenær við höldum áfram, það fer eftir veðrinu, en við verðum hér í nokkra daga og í dag ætlum við að skoða Reykjavík og Ísland til að sjá alla þá frábæru staði sem eru hérna,“ segir Martin. Það er ekki alltaf sól á Íslandi en í dag skín hún. „Já, það er rétt. Við höfum ekki fengið sól í ferðinni svo það er yndislegt að koma til Íslands í svona góðu veðri.“ Danmörk Kóngafólk Reykjavík Hafið Hafnarmál Öryggis- og varnarmál Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað Sjá meira
Skipið var smíðað árið 1932 og hefur verið skip konungsfjölskuldunnar síðan þá. Fjölskyldan er með aðsetur í skipinu á meðan hún ferðast um Norðurlöndin en skipið er eingöngu í notkun á sumrin enda orðið ansi gamalt. Dannebrog er glæsilegt skip.Vísir/Bjarni Konungshjónin munu fljúga til Grænlands um mánaðamótin og verður skipið þá komið til hafnar. Áhöfnin hefur verið í sex daga á leiðinni til Íslands og á tíu daga siglingu eftir til Grænlands. „Skipið er notað þega konungsfjölskyldan ferðast um Danmörku, þegar hún heimsækir hafnarborgir Danmerkur. En einnig fyrir heimsóknir til útlanda, ekki síst núna þegar við heimsækjum Færeyjar og Grænland sem heyra undir dönsku krúnuna,“ segir Martin Engehardt vaktmaður á Danneborg. „Þegar maður siglir um norðurslóðir skiptir veðrið höfuðmáli um hvaða leiðir við förum og í hvaða hafnir.“ Dannebrog er konungsskip Danmerkur.Vísir/Bjarni Á meðan skipsverjarnir dvelja hér safna þeir kröftum og njóta lífsins í Reykjavík. „Við vitum ekki hvenær við höldum áfram, það fer eftir veðrinu, en við verðum hér í nokkra daga og í dag ætlum við að skoða Reykjavík og Ísland til að sjá alla þá frábæru staði sem eru hérna,“ segir Martin. Það er ekki alltaf sól á Íslandi en í dag skín hún. „Já, það er rétt. Við höfum ekki fengið sól í ferðinni svo það er yndislegt að koma til Íslands í svona góðu veðri.“
Danmörk Kóngafólk Reykjavík Hafið Hafnarmál Öryggis- og varnarmál Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað Sjá meira