Strákarnir í Stúkunni ekki sammála um vítin í leik Vals og Víkings Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2024 10:01 Ingvar Jónsson fer hér í Guðmund Andra Tryggvason. Boltinn kom aldrei til Guðmundar en víti var dæmt. Vísir/Diego Valsmenn tóku stig af toppliði Víkings þökk sé tveimur umdeildum vítaspyrnum. Stúkan ræddi þessa tvo vítadóma í síðasta þætti sínum. Valur og Víkingur gerðu 2-2 jafntefli í tíundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Valsmanna af miklu öryggi úr vítaspyrnum en átti að dæma þessi víti? Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Stúkunni, Atli Viðar Björnsson og Albert Brynjar Ingason, fóru yfir þessa vítadóma. „Við getum sagt að þessi leikur hafi ráðist á vítaspyrnum. Það voru dæmdar tvær vítaspyrnur,“ sagði Guðmundur Benediktsson og sýndi fyrri vítadóminn sem var dæmdir fyrir brot Nikolaj Hansen á Valsmanninum Jónatani Inga Jónssyni. „Ívar Orri dómari gæti ekki verið á betri stað til þess að meta þetta. Það sýður þarna aðeins upp úr og menn eru að stugga við hverjum öðrum. Hvað segið þið samt um þennan dóm,“ spurði Guðmundur. „Varðandi atvikið sjálft og dóminn. Mér finnst Jónatan vera býsna heppinn að fá víti þarna. Fyrir mitt leyti þá gerir Niko Hansen ekkert rangt. Hann stígur fyrir hann og tekur boltann. Mér finnst hann ekki brjóta á Jónatani. Hann kemur sér í stöðu til að fara að leika boltanum og það er Jónatan sem sparkar aftan í hann,“ sagði Atli Viðar. „Ég er ósammála því,“ sagði Albert Brynjar. Þeir rökræddu þetta og sýndu líka þegar sparkað var í Nikolaj Hansen í vítateignum fyrr í leiknum en ekkert var dæmt þá. Það má horfa á alla umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Stúkan: Umræða um vítadóma í leik Vals og Vikings Besta deild karla Valur Víkingur Reykjavík Stúkan Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Sjá meira
Valur og Víkingur gerðu 2-2 jafntefli í tíundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Valsmanna af miklu öryggi úr vítaspyrnum en átti að dæma þessi víti? Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Stúkunni, Atli Viðar Björnsson og Albert Brynjar Ingason, fóru yfir þessa vítadóma. „Við getum sagt að þessi leikur hafi ráðist á vítaspyrnum. Það voru dæmdar tvær vítaspyrnur,“ sagði Guðmundur Benediktsson og sýndi fyrri vítadóminn sem var dæmdir fyrir brot Nikolaj Hansen á Valsmanninum Jónatani Inga Jónssyni. „Ívar Orri dómari gæti ekki verið á betri stað til þess að meta þetta. Það sýður þarna aðeins upp úr og menn eru að stugga við hverjum öðrum. Hvað segið þið samt um þennan dóm,“ spurði Guðmundur. „Varðandi atvikið sjálft og dóminn. Mér finnst Jónatan vera býsna heppinn að fá víti þarna. Fyrir mitt leyti þá gerir Niko Hansen ekkert rangt. Hann stígur fyrir hann og tekur boltann. Mér finnst hann ekki brjóta á Jónatani. Hann kemur sér í stöðu til að fara að leika boltanum og það er Jónatan sem sparkar aftan í hann,“ sagði Atli Viðar. „Ég er ósammála því,“ sagði Albert Brynjar. Þeir rökræddu þetta og sýndu líka þegar sparkað var í Nikolaj Hansen í vítateignum fyrr í leiknum en ekkert var dæmt þá. Það má horfa á alla umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Stúkan: Umræða um vítadóma í leik Vals og Vikings
Besta deild karla Valur Víkingur Reykjavík Stúkan Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Sjá meira