Átján ára körfuboltastrákur sagður vera 2,36 metrar á hæð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2024 14:31 Olivier Rioux er mjög hávaxinn en það á eftir að koma í ljós hversu hreyfanlegur hann getur verið inn á vellinum þegar samkeppnin harðnar. @olivier.rioux Hávaxnasti körfuboltamaður heims er enn að stækka. Olivier Rioux er að hefja feril sinn í bandaríska háskólakörfuboltanum á komandi vetri. Rioux hefur ákveðið að spila með körfuboltaliði Florida Gators. Hæð hans vekur auðvitað mikla athygli en það eru liðin þrjú ár síðan að Guinness World Records lýstu því yfir að Rioux væri hæsti táningur í heimi. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports) Þá var hann 2,26 metrar á hæð en samkvæmt nýjustu skráningu þá er strákurinn orðinn 2,36 metrar á hæð. Hann er því enn að stækka og var hann nú nógu stór fyrir. Rioux er fæddur í Quebec í Kanada en hefur stundað gagnfræðanám á Flórída. Hann reyndi einnig fyrir sér um tíma með unglingaliði Real Madrid. Foreldrar hans eru hinn 203 sentímetra hái Jean-Francois og hin 185 sentímetra háa Anne Gariepy. Faðir hans spilaði blak. 18-year-old Florida commit Olivier Rioux is now listed at 7’9” 👀He was 7’5” when we filmed him 2 years ago. 7’6” last year (this video). 7’7” earlier this year. pic.twitter.com/Y4jsbq35wb— Ballislife.com (@Ballislife) June 19, 2024 Þegar hann var sautján ára gamall þá spilaði hann með nítján ára landsliði Kanada á HM og var þá með 3,2 stig og 3,4 fráköst að meðaltali í leik. Þegar hann lék með sextán ára landsliðinu í Ameríkukeppninni árið 2021 þá var Rioux með 8,3 stig, 10,3 fráköst og 2,3 varin skot á 18,8 mínútum á meðaltali í leik. Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira
Olivier Rioux er að hefja feril sinn í bandaríska háskólakörfuboltanum á komandi vetri. Rioux hefur ákveðið að spila með körfuboltaliði Florida Gators. Hæð hans vekur auðvitað mikla athygli en það eru liðin þrjú ár síðan að Guinness World Records lýstu því yfir að Rioux væri hæsti táningur í heimi. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports) Þá var hann 2,26 metrar á hæð en samkvæmt nýjustu skráningu þá er strákurinn orðinn 2,36 metrar á hæð. Hann er því enn að stækka og var hann nú nógu stór fyrir. Rioux er fæddur í Quebec í Kanada en hefur stundað gagnfræðanám á Flórída. Hann reyndi einnig fyrir sér um tíma með unglingaliði Real Madrid. Foreldrar hans eru hinn 203 sentímetra hái Jean-Francois og hin 185 sentímetra háa Anne Gariepy. Faðir hans spilaði blak. 18-year-old Florida commit Olivier Rioux is now listed at 7’9” 👀He was 7’5” when we filmed him 2 years ago. 7’6” last year (this video). 7’7” earlier this year. pic.twitter.com/Y4jsbq35wb— Ballislife.com (@Ballislife) June 19, 2024 Þegar hann var sautján ára gamall þá spilaði hann með nítján ára landsliði Kanada á HM og var þá með 3,2 stig og 3,4 fráköst að meðaltali í leik. Þegar hann lék með sextán ára landsliðinu í Ameríkukeppninni árið 2021 þá var Rioux með 8,3 stig, 10,3 fráköst og 2,3 varin skot á 18,8 mínútum á meðaltali í leik.
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira