Bað kærustu sinnar eftir að hafa tapað bardaga en fékk nei Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júní 2024 08:31 Atvikið var í meira lagi vandræðalegt. Tékkneski bardagakappinn Lukas Bukovaz hefur átt betri daga en þegar hann bað kærustu sinnar eftir að hafa tapað bardaga. Bukovaz tapaði á dögunum bardaga í Clash of the Stars mótinu í Tékklandi. Hann keppti með Patrik Horvath en þrátt fyrir að vera tveir í liði töpuðu þeir fyrir Jan Michalek. Ekki tók betra við fyrir Bukovaz eftir bardagann. Hann ákvað nefnilega að krjúpa á hné og biðja kærustunnar sinnar við mikinn fögnuð viðstaddra. Bukovasz til mikillar skelfingar sagði kærastan hins vegar nei. MMA fighter proposed to his girlfriend after a loss and got rejected in front of 20,000 fans 😅 pic.twitter.com/KcsFuCdJ7Y— Happy Punch (@HappyPunch) June 23, 2024 Tuttugu þúsund manns voru í salnum og þeir púuðu á kærustuna eftir að hún hafnaði Bukovaz. Hún sagði þá að hann hefði haldið framhjá henni með annarri konu. Bukovaz birti seinna myndband á Instagram þar sem hann þvertók fyrir ásakanir kærustunnar um framhjáhaldið. Ekki liggur fyrir hvert framhaldið hjá Bukovaz og kærustunni verður en ljóst er að það mun eflaust taka hann tíma að jafna sig á atvikinu í búrinu. MMA Ástin og lífið Tékkland Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Fleiri fréttir Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Sjá meira
Bukovaz tapaði á dögunum bardaga í Clash of the Stars mótinu í Tékklandi. Hann keppti með Patrik Horvath en þrátt fyrir að vera tveir í liði töpuðu þeir fyrir Jan Michalek. Ekki tók betra við fyrir Bukovaz eftir bardagann. Hann ákvað nefnilega að krjúpa á hné og biðja kærustunnar sinnar við mikinn fögnuð viðstaddra. Bukovasz til mikillar skelfingar sagði kærastan hins vegar nei. MMA fighter proposed to his girlfriend after a loss and got rejected in front of 20,000 fans 😅 pic.twitter.com/KcsFuCdJ7Y— Happy Punch (@HappyPunch) June 23, 2024 Tuttugu þúsund manns voru í salnum og þeir púuðu á kærustuna eftir að hún hafnaði Bukovaz. Hún sagði þá að hann hefði haldið framhjá henni með annarri konu. Bukovaz birti seinna myndband á Instagram þar sem hann þvertók fyrir ásakanir kærustunnar um framhjáhaldið. Ekki liggur fyrir hvert framhaldið hjá Bukovaz og kærustunni verður en ljóst er að það mun eflaust taka hann tíma að jafna sig á atvikinu í búrinu.
MMA Ástin og lífið Tékkland Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Fleiri fréttir Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Sjá meira