Þétting byggðar í úthverfum sé jákvæð borgarþróun Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. júní 2024 19:33 Dóra Björt tók til máls á blaðamannafundi borgarstjórnar í dag. Vísir Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata og formaður umhverfis- og skipulagsráðs, segir að áform borgarinnar um nýtingu lóða í helstu úthverfum borgarinnar sé frábært mál sem allir standi saman að. Borgarstjóri kynnti í dag áform um nýtingu lóða í helstu úthverfum borgarinnar til að auka lóðaframboð til smærri verkefna. Hann segir að með þessum áherslum verði aukin fjölbreytni og kraftur settur í húsnæðisuppbyggingu. Dóra Björt segir að málið snúist um jákvæða borgarþróun. „Þetta snýst um að nýta innviði og að byggja á litlum og krúttlegum reitum innan hverfisins á forsendum íbúa, á forsendum hverfisins, til að styðja meðal annars við nærþjónustu,“ segir Dóra. Uppbyggingin verði á forsendum hverfisins Rík áhersla verði á það að uppbyggingin sé á forsendum ásýndar hverfisins og umhverfisins. „Þannig að þetta séu eins og auðmjúkir og kurteisir gestir sem að setjast við kvöldverðarborðið í lausu sætin, þannig þetta sé allt í góðum samhljómi við hverfið, á forsendum hverfisins, fyrir borgarbúa og á forsendum þeirra,“ segir Dóra. Uppbyggingin muni skapa mikil og góð lífsgæði fyrir þá sem fyrir eru, en áformin mæti líka þeim húsnæðisskorti sem borgin standi frammi fyrir. Dóra segir að stutt verði við nærþjónustu, stutt verði við grænusvæðin, og áformin séu frábært borgarþróunarverkefni. „Ég er stoltur formaður Umhverfis- og skipulagsráðs í dag,“ sagði Dóra Björt að lokum. Reykjavík Húsnæðismál Píratar Skipulag Borgarstjórn Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Sjá meira
Borgarstjóri kynnti í dag áform um nýtingu lóða í helstu úthverfum borgarinnar til að auka lóðaframboð til smærri verkefna. Hann segir að með þessum áherslum verði aukin fjölbreytni og kraftur settur í húsnæðisuppbyggingu. Dóra Björt segir að málið snúist um jákvæða borgarþróun. „Þetta snýst um að nýta innviði og að byggja á litlum og krúttlegum reitum innan hverfisins á forsendum íbúa, á forsendum hverfisins, til að styðja meðal annars við nærþjónustu,“ segir Dóra. Uppbyggingin verði á forsendum hverfisins Rík áhersla verði á það að uppbyggingin sé á forsendum ásýndar hverfisins og umhverfisins. „Þannig að þetta séu eins og auðmjúkir og kurteisir gestir sem að setjast við kvöldverðarborðið í lausu sætin, þannig þetta sé allt í góðum samhljómi við hverfið, á forsendum hverfisins, fyrir borgarbúa og á forsendum þeirra,“ segir Dóra. Uppbyggingin muni skapa mikil og góð lífsgæði fyrir þá sem fyrir eru, en áformin mæti líka þeim húsnæðisskorti sem borgin standi frammi fyrir. Dóra segir að stutt verði við nærþjónustu, stutt verði við grænusvæðin, og áformin séu frábært borgarþróunarverkefni. „Ég er stoltur formaður Umhverfis- og skipulagsráðs í dag,“ sagði Dóra Björt að lokum.
Reykjavík Húsnæðismál Píratar Skipulag Borgarstjórn Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Sjá meira