Dæmdur barnaníðingur keppir fyrir hönd Hollands á Ólympíuleikunum Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. júní 2024 07:00 Steven van de Velde, hollenskur strandblakari haldinn barngirnd. Pablo Morano/BSR Agency/Getty Images Hollenski strandblakarinn Steven van de Velde játaði að hafa nauðgað 12 ára barni þrisvar sinnum. Hann hefur nú tryggt sér sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar. Steven sat inni fyrir að hafa gert sér ferð frá heimalandinu til Englands árið 2014 í þeim tilgangi að hitta 12 ára stelpu og nauðga henni. Samkvæmt Telegraph kynntist hann stelpunni á samfélagsmiðlum og var meðvitaður um aldursmuninn, hann 19 ára og hún 12 ára. Hann hitti stelpuna á heimili hennar í Milton Keynes og nauðgaði henni þrisvar meðan móðir hennar var fjarverandi. Steven játaði sök og var dæmdur til fjögurra ára fangelsisvistar árið 2016 en sleppt lausum eftir aðeins 12 mánuði. A tale as old as time: rapist with a sporting talent given a free pass so he can continue his professional career.Dutch volleyball player Steven Van de Velde admitted three counts of rape 12-year-old British girl in 2016, was sentenced to just 4 years, then allowed to return to… pic.twitter.com/QnxAntDtU6— David Challen (@David_Challen) June 26, 2024 Í dómi hæstaréttar Englands sagði: „Áður en þú komst til þessa lands æfðirðu fyrir og varst vongóður um sæti á Ólympíuleikunum. Sá draumur er úti.“ Verjandi hans í málinu talaði á svipuðum nótum og sagði: „Fyrirsagnirnar segja alla söguna, skrímsli sem mun aldrei eiga afturkvæmt í íþróttir.“ Svo reyndist ekki. Steven var framseldur til Hollands, sat inni í 12 mánuði og hefur fengið tækifæri til að endurnýja Ólympíudrauminn. Hann er sem stendur í 11. sæti heimslistans í strandblaki og hefur öðlast þátttökurétt á leikunum í sumar. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Segir Napoli ekki nógu gott fyrir sextán liða úrslit „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Dagskráin: Meistaradeildin og Njarðvík fær Keflavík í heimsókn EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Sjá meira
Steven sat inni fyrir að hafa gert sér ferð frá heimalandinu til Englands árið 2014 í þeim tilgangi að hitta 12 ára stelpu og nauðga henni. Samkvæmt Telegraph kynntist hann stelpunni á samfélagsmiðlum og var meðvitaður um aldursmuninn, hann 19 ára og hún 12 ára. Hann hitti stelpuna á heimili hennar í Milton Keynes og nauðgaði henni þrisvar meðan móðir hennar var fjarverandi. Steven játaði sök og var dæmdur til fjögurra ára fangelsisvistar árið 2016 en sleppt lausum eftir aðeins 12 mánuði. A tale as old as time: rapist with a sporting talent given a free pass so he can continue his professional career.Dutch volleyball player Steven Van de Velde admitted three counts of rape 12-year-old British girl in 2016, was sentenced to just 4 years, then allowed to return to… pic.twitter.com/QnxAntDtU6— David Challen (@David_Challen) June 26, 2024 Í dómi hæstaréttar Englands sagði: „Áður en þú komst til þessa lands æfðirðu fyrir og varst vongóður um sæti á Ólympíuleikunum. Sá draumur er úti.“ Verjandi hans í málinu talaði á svipuðum nótum og sagði: „Fyrirsagnirnar segja alla söguna, skrímsli sem mun aldrei eiga afturkvæmt í íþróttir.“ Svo reyndist ekki. Steven var framseldur til Hollands, sat inni í 12 mánuði og hefur fengið tækifæri til að endurnýja Ólympíudrauminn. Hann er sem stendur í 11. sæti heimslistans í strandblaki og hefur öðlast þátttökurétt á leikunum í sumar.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Segir Napoli ekki nógu gott fyrir sextán liða úrslit „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Dagskráin: Meistaradeildin og Njarðvík fær Keflavík í heimsókn EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Sjá meira