NBA meistarar Boston Celtics til sölu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2024 23:31 Wyc Grousbeck fer fyrir eigendahóp Boston Celtics en hér er hann með NBA bikarinn eftir sigur liðsins í síðasta mánuði. Getty/Billie Weiss Fjárfestingahópurinn sem á meirihluta í Boston Celtics ætlar að selja félagið aðeins nokkrum dögum eftir að liðið varð meistari. Boston Celtics tryggði sér NBA meistaratitilinn 18. júní síðastliðinn, þann átjánda í sögunni en um leið þann fyrsta frá árinu 2008. BREAKING: The Boston Celtics majority ownership group — led by Wyc Grousbeck — is planning to make the franchise available for sale, sources tell ESPN. The investment group purchased the team in 2002. Massive development for one of sports’ most valuable properties. pic.twitter.com/ICixdcJtLF— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 1, 2024 Wyc Grousbeck og Steve Pagliuca fara fyrir eigendahópnum en þeir keyptu meirihluta í félaginu fyrir 360 milljónir dollara árið 2002. Það er ljóst félagið selst fyrir miklu hærri upphæð nú enda hefur verðmæti NBA félaganna hækkað mikið á síðustu árum. ESPN segir frá. Þrjú félög hafa verið seld frá 2023. Phoenix Suns fór á fjóra milljarða dollara, Milwaukee Bucks seldist á 3,5 milljarða dollara og nú síðast Dallas Mavericks fyrir 3,5 milljarða Bandaríkjadala í desember. Framkvæmdastjórn fjárfestingahópsins gaf frá sér yfirlýsingu vegna málsins þar sem kom fram að þeir búist við miklum áhuga á hlutum sínum. Nú verður athyglisvert að sjá hvaða tilboð þeir fá í þetta sigursælasta NBA félag sögunnar en það er í það minnsta nokkuð öruggt að það mun kosta meira en fyrrnefnd þrjú félög. Fjórir milljarðar dollara eru annars 558 milljarðar í íslenskum krónum. BREAKING: The Boston Celtics ownership group is planning to put the team up for sale, per @wojespn.Wyc Grousbeck and his partners purchased the Celtics for $360 million in 2002 and could easily sell the team for over $5 billion today.They won two NBA championships, too. pic.twitter.com/AJIfMust0w— Joe Pompliano (@JoePompliano) July 1, 2024 NBA Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira
Boston Celtics tryggði sér NBA meistaratitilinn 18. júní síðastliðinn, þann átjánda í sögunni en um leið þann fyrsta frá árinu 2008. BREAKING: The Boston Celtics majority ownership group — led by Wyc Grousbeck — is planning to make the franchise available for sale, sources tell ESPN. The investment group purchased the team in 2002. Massive development for one of sports’ most valuable properties. pic.twitter.com/ICixdcJtLF— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 1, 2024 Wyc Grousbeck og Steve Pagliuca fara fyrir eigendahópnum en þeir keyptu meirihluta í félaginu fyrir 360 milljónir dollara árið 2002. Það er ljóst félagið selst fyrir miklu hærri upphæð nú enda hefur verðmæti NBA félaganna hækkað mikið á síðustu árum. ESPN segir frá. Þrjú félög hafa verið seld frá 2023. Phoenix Suns fór á fjóra milljarða dollara, Milwaukee Bucks seldist á 3,5 milljarða dollara og nú síðast Dallas Mavericks fyrir 3,5 milljarða Bandaríkjadala í desember. Framkvæmdastjórn fjárfestingahópsins gaf frá sér yfirlýsingu vegna málsins þar sem kom fram að þeir búist við miklum áhuga á hlutum sínum. Nú verður athyglisvert að sjá hvaða tilboð þeir fá í þetta sigursælasta NBA félag sögunnar en það er í það minnsta nokkuð öruggt að það mun kosta meira en fyrrnefnd þrjú félög. Fjórir milljarðar dollara eru annars 558 milljarðar í íslenskum krónum. BREAKING: The Boston Celtics ownership group is planning to put the team up for sale, per @wojespn.Wyc Grousbeck and his partners purchased the Celtics for $360 million in 2002 and could easily sell the team for over $5 billion today.They won two NBA championships, too. pic.twitter.com/AJIfMust0w— Joe Pompliano (@JoePompliano) July 1, 2024
NBA Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira