Retro Stefson koma aftur saman Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 10. júlí 2024 07:00 Danssveitin Retro Stefson kemur aftur saman eftir átta ár í Hlíðarenda í desember. Lífið á Vísi ræddi við nokkra meðlimi sveitarinnar. Magnús Andersen Hljómsveitin Retro Stefson hefur verið starfrækt frá árinu 2006 en þó ekki komið opinberlega fram sem sveit í átta ár. Nú er það að breytast en fréttamaður hitti á nokkra meðlimi sveitarinnar og fékk að heyra frá risastórri tilkynningu. Hér má sjá viðtalið við Gylfa Freeland, Harald Ara, Loga Pedro og Unnstein Manúel: „Pressan við að koma saman var bara orðin óbærileg. Ég gat ekki verið að skylmast við fólk lengur,“ segir Unnsteinn Manúel kíminn og bætir við: „Það eru komin átta ár síðan við komum fram á tónleikum og ég held að þetta sé bara góður tími.“ Hljómsveitameðlimirnir eru gríðarlega spenntir að stíga á stokk og samkvæmt Haraldi Ara er bannað fyrir þau að standa kyrr á sviðinu. Tónleikarnir eru þó ekki alveg strax en þeir verða haldnir í N1 höllinni að Hlíðarenda. „Tónleikarnir verða 28. desember og við hvetjum fólk til að kaupa sér miða. Miðasalan hefst 16. júlí og það er líka hægt að skrá sig inn á póstlista Retro Stefson. Við hlökkum til að fá ykkur,“ segja strákarnir fullir tilhlökkunar að lokum. Tónleikar á Íslandi Tónlist Mest lesið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hér má sjá viðtalið við Gylfa Freeland, Harald Ara, Loga Pedro og Unnstein Manúel: „Pressan við að koma saman var bara orðin óbærileg. Ég gat ekki verið að skylmast við fólk lengur,“ segir Unnsteinn Manúel kíminn og bætir við: „Það eru komin átta ár síðan við komum fram á tónleikum og ég held að þetta sé bara góður tími.“ Hljómsveitameðlimirnir eru gríðarlega spenntir að stíga á stokk og samkvæmt Haraldi Ara er bannað fyrir þau að standa kyrr á sviðinu. Tónleikarnir eru þó ekki alveg strax en þeir verða haldnir í N1 höllinni að Hlíðarenda. „Tónleikarnir verða 28. desember og við hvetjum fólk til að kaupa sér miða. Miðasalan hefst 16. júlí og það er líka hægt að skrá sig inn á póstlista Retro Stefson. Við hlökkum til að fá ykkur,“ segja strákarnir fullir tilhlökkunar að lokum.
Tónleikar á Íslandi Tónlist Mest lesið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira