Mac Allister hljóp úr klefanum til að bjarga mömmu sinni Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. júlí 2024 15:31 Móðir argentínska landsliðsmannsins lenti í örtröðinni fyrir utan völlinn. getty / fotojet Miðalausir aðdáendur gerðu innrás á Hard Rock leikvanginn í nótt fyrir úrslitaleik Copa América. Alexis Mac Allister, landsliðsmaður Argentínu, hljóp úr búningsherberginu til að bjarga móður sinni. Talið er að um 7.000 miðalausir aðdáendur hafi reynt að brjóta sér leið inn á leikvanginn. Það gerðu þeir með ýmsum leiðum, klifruðu yfir girðingar og veggi, brutu niður öryggishlið og laumuðu sér í gegnum loftræstikerfi. Copa América championship game delayed 30 min because of fans entering without a ticket. Fans broke down walls to get into this stadium, gates at Hard Rock Stadium have been breached, officials literally chasing supporters throughout the stadium, people getting into the game… pic.twitter.com/gI6zt2Cgb3— Ivano Panetti (@ivanopanetti) July 15, 2024 Um tíma var óvíst hvort leikurinn gæti farið fram, slík var óreiðan og óöryggi meðal skipuleggjenda. Margir aðdáendur sem áttu miða lentu í því að aðgangshliðum var lokað svo öryggisgæsla gæti sinnt því verkefni að bola miðalausum út. ¡Portazo en la final!🙃Lamentables imágenes en lo que debería de ser una fiesta total de la Copa América.Las autoridades se han visto rebasadas por el número de aficionados que han asistido al #HardRockStadium #FinalDeVerano #LaSensacionDelVerano pic.twitter.com/ZUynVgInzf— TV Azteca Deportes (@AztecaDeportes) July 15, 2024 Meðal þeirra sem festist í troðningi fyrir utan eitt aðgangshliðið var móðir Alexis Mac Allister. Hún hringdi í son sinn sem hljóp áhyggjufullur út úr búningsherbergi Argentínu. „Ég hélt að leikurinn myndi ekki fara fram. Þetta voru ómannúðlegar aðstæður. Við vorum í samskiptum við Alexis allan tímann. Hann gat ekkert gert en beið þangað til vorum komin inn og faðmaði okkur þegar hann sá að við vorum óhult. Svo róuðum við hann niður og sögðum honum að fara og vinna leikinn,“ sagði Silvina við TyC Sports. Það Argentína gerði að endingu, 1-0 eftir framlengingu. Tengdar fréttir Argentína vann frestaðan úrslitaleik Copa América Rúmlega klukkutíma seinkun varð á úrslitaleik Copa América, sem Argentína vann 1-0 eftir framlengingu gegn Kólumbíu. 15. júlí 2024 07:00 Myndir: Ökklinn á Messi stokkbólginn er hann var tekinn af velli Lionel Messi þurfti að fara meiddur af velli eftir rúmlega klukkutíma leik er Argentína tryggði sér sigur á Copa America annað mótið í röð í nótt. 15. júlí 2024 12:31 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Stórstjörnur Barcelona sektaðir fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Sjá meira
Talið er að um 7.000 miðalausir aðdáendur hafi reynt að brjóta sér leið inn á leikvanginn. Það gerðu þeir með ýmsum leiðum, klifruðu yfir girðingar og veggi, brutu niður öryggishlið og laumuðu sér í gegnum loftræstikerfi. Copa América championship game delayed 30 min because of fans entering without a ticket. Fans broke down walls to get into this stadium, gates at Hard Rock Stadium have been breached, officials literally chasing supporters throughout the stadium, people getting into the game… pic.twitter.com/gI6zt2Cgb3— Ivano Panetti (@ivanopanetti) July 15, 2024 Um tíma var óvíst hvort leikurinn gæti farið fram, slík var óreiðan og óöryggi meðal skipuleggjenda. Margir aðdáendur sem áttu miða lentu í því að aðgangshliðum var lokað svo öryggisgæsla gæti sinnt því verkefni að bola miðalausum út. ¡Portazo en la final!🙃Lamentables imágenes en lo que debería de ser una fiesta total de la Copa América.Las autoridades se han visto rebasadas por el número de aficionados que han asistido al #HardRockStadium #FinalDeVerano #LaSensacionDelVerano pic.twitter.com/ZUynVgInzf— TV Azteca Deportes (@AztecaDeportes) July 15, 2024 Meðal þeirra sem festist í troðningi fyrir utan eitt aðgangshliðið var móðir Alexis Mac Allister. Hún hringdi í son sinn sem hljóp áhyggjufullur út úr búningsherbergi Argentínu. „Ég hélt að leikurinn myndi ekki fara fram. Þetta voru ómannúðlegar aðstæður. Við vorum í samskiptum við Alexis allan tímann. Hann gat ekkert gert en beið þangað til vorum komin inn og faðmaði okkur þegar hann sá að við vorum óhult. Svo róuðum við hann niður og sögðum honum að fara og vinna leikinn,“ sagði Silvina við TyC Sports. Það Argentína gerði að endingu, 1-0 eftir framlengingu.
Tengdar fréttir Argentína vann frestaðan úrslitaleik Copa América Rúmlega klukkutíma seinkun varð á úrslitaleik Copa América, sem Argentína vann 1-0 eftir framlengingu gegn Kólumbíu. 15. júlí 2024 07:00 Myndir: Ökklinn á Messi stokkbólginn er hann var tekinn af velli Lionel Messi þurfti að fara meiddur af velli eftir rúmlega klukkutíma leik er Argentína tryggði sér sigur á Copa America annað mótið í röð í nótt. 15. júlí 2024 12:31 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Stórstjörnur Barcelona sektaðir fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Sjá meira
Argentína vann frestaðan úrslitaleik Copa América Rúmlega klukkutíma seinkun varð á úrslitaleik Copa América, sem Argentína vann 1-0 eftir framlengingu gegn Kólumbíu. 15. júlí 2024 07:00
Myndir: Ökklinn á Messi stokkbólginn er hann var tekinn af velli Lionel Messi þurfti að fara meiddur af velli eftir rúmlega klukkutíma leik er Argentína tryggði sér sigur á Copa America annað mótið í röð í nótt. 15. júlí 2024 12:31
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti