Loksins Evrópumark hjá Patrick Pedersen Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2024 13:31 Patrick Pedersen skoraði loksins Evrópumark fyrir Valsmenn í gær. Vísir/Anton Brink Patrick Pedersen er mesti markaskorari Valsmanna frá upphafi en hann hafði beðið í meira en ellefu hundruð mínútur eftir marki í Evrópuleik. Pedersen skoraði í gær sitt fyrsta Evrópumark fyrir Val þegar Valsmenn tryggðu sér sæti í annarri umferð í forkeppni Sambandsdeildarinnar. Það gerðu þeir með sannfærandi 4-0 útisigri á albanska félaginu Vllaznia. Pedersen varð á dögunum markahæsti leikmaður Vals í efstu deild þegar hann skoraði sitt 110. mark í aðeins leik númer 176 og bætti þar með markamet Inga Björns Albertssonar. Pedersen hafði aftur á móti ekki tekist að skora fyrir Val í Evrópuleikjum. Fyrir leikinn í gær var hann búinn að spila fjórtán Evrópuleiki fyrir Val án þess að skora. 1114 mínútur án þess að skora Markið hans kom á 36. mínútu í gær. Þá var Pedersen búinn að vera inn á vellinum í 1114 mínútur í Evrópukeppnum án þess að skora. Þetta voru sex leikir án þess að skora í forkeppni Meistaradeildarinnar, fimm leikir án þess að skora í forkeppni Evrópudeildarinnar og þrír leikir án þess að skora í forkeppni Sambandsdeildarinnar. Hemmi Gunn á metið Markið datt loksins inn í gær. Nú er bara að vona að Pedersen sé búinn að finna markaskóna í Evrópu og geti hjálpað Valsliðinu að komast enn lengra. Hvort honum takist að slá markamet Vals í Evrópu er önnur saga en það er í eigu Hermanns Gunnarssonar sem skoraði á sínum tíma fjögur Evrópumörk fyrir félagið. Patrick Pedersen skorar eitt af mörkum sínum fyrir ValVísir/Anton Brink Mörk Patrick Pedersen fyrir Val eftir keppnum: Í efstu deild: 110 mörk í 176 leikjum Í bikarkeppni: 8 mörk í 15 leikjum Í Evrópukeppni: 1 mark í 15 leikjum Í deildabikar: 23 mörk í 30 leikjum Í Reykjavíkurmóti: 19 mörk í 17 leikjum Í Meistarakeppni: 1 mark í 2 leikjum Samtals: 162 mörk í 255 leikjum Sambandsdeild Evrópu Valur Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Handbolti Fleiri fréttir „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Sjá meira
Pedersen skoraði í gær sitt fyrsta Evrópumark fyrir Val þegar Valsmenn tryggðu sér sæti í annarri umferð í forkeppni Sambandsdeildarinnar. Það gerðu þeir með sannfærandi 4-0 útisigri á albanska félaginu Vllaznia. Pedersen varð á dögunum markahæsti leikmaður Vals í efstu deild þegar hann skoraði sitt 110. mark í aðeins leik númer 176 og bætti þar með markamet Inga Björns Albertssonar. Pedersen hafði aftur á móti ekki tekist að skora fyrir Val í Evrópuleikjum. Fyrir leikinn í gær var hann búinn að spila fjórtán Evrópuleiki fyrir Val án þess að skora. 1114 mínútur án þess að skora Markið hans kom á 36. mínútu í gær. Þá var Pedersen búinn að vera inn á vellinum í 1114 mínútur í Evrópukeppnum án þess að skora. Þetta voru sex leikir án þess að skora í forkeppni Meistaradeildarinnar, fimm leikir án þess að skora í forkeppni Evrópudeildarinnar og þrír leikir án þess að skora í forkeppni Sambandsdeildarinnar. Hemmi Gunn á metið Markið datt loksins inn í gær. Nú er bara að vona að Pedersen sé búinn að finna markaskóna í Evrópu og geti hjálpað Valsliðinu að komast enn lengra. Hvort honum takist að slá markamet Vals í Evrópu er önnur saga en það er í eigu Hermanns Gunnarssonar sem skoraði á sínum tíma fjögur Evrópumörk fyrir félagið. Patrick Pedersen skorar eitt af mörkum sínum fyrir ValVísir/Anton Brink Mörk Patrick Pedersen fyrir Val eftir keppnum: Í efstu deild: 110 mörk í 176 leikjum Í bikarkeppni: 8 mörk í 15 leikjum Í Evrópukeppni: 1 mark í 15 leikjum Í deildabikar: 23 mörk í 30 leikjum Í Reykjavíkurmóti: 19 mörk í 17 leikjum Í Meistarakeppni: 1 mark í 2 leikjum Samtals: 162 mörk í 255 leikjum
Mörk Patrick Pedersen fyrir Val eftir keppnum: Í efstu deild: 110 mörk í 176 leikjum Í bikarkeppni: 8 mörk í 15 leikjum Í Evrópukeppni: 1 mark í 15 leikjum Í deildabikar: 23 mörk í 30 leikjum Í Reykjavíkurmóti: 19 mörk í 17 leikjum Í Meistarakeppni: 1 mark í 2 leikjum Samtals: 162 mörk í 255 leikjum
Sambandsdeild Evrópu Valur Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Handbolti Fleiri fréttir „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Sjá meira