Segja neyðarástand ríkja vegna aukins ofbeldis gegn konum og stúlkum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. júlí 2024 07:55 Ein af hverjum tólf konum á Englandi og í Wales verður fyrir kynbundnu ofbeldi á ári hverju. Lögregluyfirvöld á Englandi og í Wales segja neyðarástand ríkja þegar kemur að ofbeldi gegn konum og stúlkum. Tvær milljónir kvenna verða fyrir ofbeldi af hálfu karla á ári hverju í Englandi og Wales, samkvæmt samtökum lögreglustjóra. Brotum gegn konum og stúlkum á Englandi og í Wales hefur fjölgað um 37 prósent á síðustu fimm árum og áætlað er að ein af hverjum tólf konum og stúlkum verði fyrir kynferðisofbeldi, heimilisofbeldi eða áreitni á hverju ári. Lögreglustjórarnir segja brotamennina verða sífellt yngri og vara við áhrifavöldum á borð við Andrew Tate og þeirri kvenfyrirlitningu sem þeir boða. Lögreglan líkir áhrifum manna á borð við Tate á unga menn við tilraunir hryðjuverkahópa til að virkja unga fylgjendur og segja tæknifyrirtækin þurfa að grípa til aðgerða. Ofannefndar tölur eru varlega áætlaðar þar sem talið er að mun fleiri brot séu framin en tilkynnt. Um 20 prósent allra þeirra brota sem lögregla hefur afskipti af eru gegn konum og stúlkum og þá er talið að eitt af hverjum sex manndrápum tengist heimilisofbeldi. Guardian hefur eftir Louisu Rolfe, sem fer fyrir aðgerðum gegn heimilisofbeldi hjá lögreglunni í Lundúnum, segir tilvikum hafa fjölgað þar sem ungir menn þrengja að hálsi stúlkna í kynlífi án samþykkis og telja það eðlilegan hlut. Um sé að ræða ógnvænlega þróun, þar sem lítið megi útaf bera til að illa fari. Sérfræðingar segja að það þurfi meðal annars að taka á vandanum á netinu og útrýma töfum í dómskerfinu. England Wales Jafnréttismál Bretland Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira
Brotum gegn konum og stúlkum á Englandi og í Wales hefur fjölgað um 37 prósent á síðustu fimm árum og áætlað er að ein af hverjum tólf konum og stúlkum verði fyrir kynferðisofbeldi, heimilisofbeldi eða áreitni á hverju ári. Lögreglustjórarnir segja brotamennina verða sífellt yngri og vara við áhrifavöldum á borð við Andrew Tate og þeirri kvenfyrirlitningu sem þeir boða. Lögreglan líkir áhrifum manna á borð við Tate á unga menn við tilraunir hryðjuverkahópa til að virkja unga fylgjendur og segja tæknifyrirtækin þurfa að grípa til aðgerða. Ofannefndar tölur eru varlega áætlaðar þar sem talið er að mun fleiri brot séu framin en tilkynnt. Um 20 prósent allra þeirra brota sem lögregla hefur afskipti af eru gegn konum og stúlkum og þá er talið að eitt af hverjum sex manndrápum tengist heimilisofbeldi. Guardian hefur eftir Louisu Rolfe, sem fer fyrir aðgerðum gegn heimilisofbeldi hjá lögreglunni í Lundúnum, segir tilvikum hafa fjölgað þar sem ungir menn þrengja að hálsi stúlkna í kynlífi án samþykkis og telja það eðlilegan hlut. Um sé að ræða ógnvænlega þróun, þar sem lítið megi útaf bera til að illa fari. Sérfræðingar segja að það þurfi meðal annars að taka á vandanum á netinu og útrýma töfum í dómskerfinu.
England Wales Jafnréttismál Bretland Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira