Four Tops söngvarinn Abdul „Duke“ Fakir látinn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 23. júlí 2024 08:13 Fakir lést á heimili sínu í Detroit í Bandaríkjunum. AP Söngvarinn Abdul „Duke“ Fakir, sem söng með Motown-hópnum Four Tops, er látinn 88 ára að aldri. Four Tops-hópurinn var þekktastur fyrir lögin Reach Out I'll Be There og I Can't Help Myself (Sugar Pie Honey Bunch). Fakir var eini eftirlifandi meðlimur Four Tops, en hópurinn sló í gegn á sjöunda áratugi síðustu aldar. Þeir sungu saman til ársins 1997 þegar Lawrence Payton, einn meðlimur hópsins, lést. Levi Stubbs og Renaldo “Obie” Benson, hinir meðlimir Four Tops, létust árin 2005 og 2008. Fakir tók við heiðursverðlaunum á Grammy-verðlaunahátíðinni árið 2009 fyrir hönd hópsins. Hér að neðan má sjá flutning Four Tops á laginu Reach Out I'll Be There árið 1967. Tónlist Andlát Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Fakir var eini eftirlifandi meðlimur Four Tops, en hópurinn sló í gegn á sjöunda áratugi síðustu aldar. Þeir sungu saman til ársins 1997 þegar Lawrence Payton, einn meðlimur hópsins, lést. Levi Stubbs og Renaldo “Obie” Benson, hinir meðlimir Four Tops, létust árin 2005 og 2008. Fakir tók við heiðursverðlaunum á Grammy-verðlaunahátíðinni árið 2009 fyrir hönd hópsins. Hér að neðan má sjá flutning Four Tops á laginu Reach Out I'll Be There árið 1967.
Tónlist Andlát Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira