Dregur úr skjálftavirkni og gossprungan að ná hámarkslengd Lovísa Arnardóttir skrifar 23. ágúst 2024 00:01 Myndin er tekin í þyrluflugi Landhelgisgæslunnar fyrr í kvöld. Mynd/Landhelgisgæslan Náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni telur að gossprungan sé búin að ná hámarkslengd og að byrjað sé að draga úr skjálftavirkni. Hraunsprungan er um tveimur tímum eftir að eldgosið hófst tæpir fjórir kílómetrar. Eldgos hófst á Sundhnúksgígaröðinni klukkan 21:26 í kvöld. Öflug jarðskjálftahrina hófst klukkan 20:48. Stærsti skjálftinn sem hefur fylgt hrinunni mældist um klukkan 22:37 og fannst vel víða á höfuðborgarsvæðinu. Jarðskjálftinn átti upptök sín þrjá kílómetra norðaustur af Stóra-Skógfelli og var 4,1 að stærð samkvæmt yfirförnum tölum Veðurstofunnar. Síðast varð skjálfti af þessari stærð 18. desember um klukkutíma fyrir eldgos. Sá skjálfti varð rétt suðaustan við Hagafell. „Það er búið að draga úr skjálftavirkni síðasta klukkutímann,“ segir Sigríður Kristjánsdóttir náttúruvársérfræðingur og að það hafi byrjað að róast eftir stóra skjálftann. „Það er enn umframvirki, eins og við sáum í dag, en þetta virðist vera að deyja út. Sem er það sem við höfum séð áður. Það kemur mest virkni á meðan þetta er að brjótast upp og byrja og svo lognast hún út af,“ segir hún og að mesta virknin klárist líklega í nótt. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Sjá meira
Hraunsprungan er um tveimur tímum eftir að eldgosið hófst tæpir fjórir kílómetrar. Eldgos hófst á Sundhnúksgígaröðinni klukkan 21:26 í kvöld. Öflug jarðskjálftahrina hófst klukkan 20:48. Stærsti skjálftinn sem hefur fylgt hrinunni mældist um klukkan 22:37 og fannst vel víða á höfuðborgarsvæðinu. Jarðskjálftinn átti upptök sín þrjá kílómetra norðaustur af Stóra-Skógfelli og var 4,1 að stærð samkvæmt yfirförnum tölum Veðurstofunnar. Síðast varð skjálfti af þessari stærð 18. desember um klukkutíma fyrir eldgos. Sá skjálfti varð rétt suðaustan við Hagafell. „Það er búið að draga úr skjálftavirkni síðasta klukkutímann,“ segir Sigríður Kristjánsdóttir náttúruvársérfræðingur og að það hafi byrjað að róast eftir stóra skjálftann. „Það er enn umframvirki, eins og við sáum í dag, en þetta virðist vera að deyja út. Sem er það sem við höfum séð áður. Það kemur mest virkni á meðan þetta er að brjótast upp og byrja og svo lognast hún út af,“ segir hún og að mesta virknin klárist líklega í nótt.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Sjá meira