Þvinguðu leikmann til að klippa hár sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2024 13:01 Anthony Duclair í leik með Tampa Bay Lightning í úrslitaeinvíginu um Stanley bikarinn. Getty/Mark LoMoglio Íshokkímaðurinn Anthony Duclair var að skipta um lið í NHL-deildinni en það þýddi líka stóra fórn hjá honum. Duclair var með myndarlega dredda en það bjó til vandamál. Samkvæmt reglum New York Islanders þá varð hann að klippa hárið sitt ætlaði hann að spila fyrir félagið. Duclair spilaði áður með Tampa Bay Lightning og þar mátti hann vera með þessa dredda. Hann hefur verið lengi að safna og spilað yfir fimm hundruð leiki í deildinni. Nú er aftur á móti komið að tímamótum og Duclair birti mynd af afskornum dreddum sínum á samfélagsmiðlum. Hann setti með grátkarl. 81 árs gamall eigandi Islanders setur þessar reglur. Leikmenn verða að raka sig og hárið má ekki ná nema niður að öxlum. Leikmenn verða líka að mæta í leiki með bindi og mega heldur ekki bera neina skartgripi. Duclair hefur alls spilað 563 leiki á ellefu tímabilum í NHL. Hann hefur fengið 303 stig fyrir annað hvort að skora mark eða gefa stoðsendingu. Forcing a grown man like @aduclair10 to cut his hair is ridiculous and archaic, and it takes on even worse overtones when it’s part of someone’s culture. https://t.co/exYOM40Rwt— Gord Miller 🇺🇦 (@GMillerTSN) August 22, 2024 Íshokkí Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Sjá meira
Duclair var með myndarlega dredda en það bjó til vandamál. Samkvæmt reglum New York Islanders þá varð hann að klippa hárið sitt ætlaði hann að spila fyrir félagið. Duclair spilaði áður með Tampa Bay Lightning og þar mátti hann vera með þessa dredda. Hann hefur verið lengi að safna og spilað yfir fimm hundruð leiki í deildinni. Nú er aftur á móti komið að tímamótum og Duclair birti mynd af afskornum dreddum sínum á samfélagsmiðlum. Hann setti með grátkarl. 81 árs gamall eigandi Islanders setur þessar reglur. Leikmenn verða að raka sig og hárið má ekki ná nema niður að öxlum. Leikmenn verða líka að mæta í leiki með bindi og mega heldur ekki bera neina skartgripi. Duclair hefur alls spilað 563 leiki á ellefu tímabilum í NHL. Hann hefur fengið 303 stig fyrir annað hvort að skora mark eða gefa stoðsendingu. Forcing a grown man like @aduclair10 to cut his hair is ridiculous and archaic, and it takes on even worse overtones when it’s part of someone’s culture. https://t.co/exYOM40Rwt— Gord Miller 🇺🇦 (@GMillerTSN) August 22, 2024
Íshokkí Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Sjá meira