Ef vel væri stjórnað Hörður Filippusson skrifar 28. ágúst 2024 14:00 „ÞJÓÐNÝTING. Ebern heitir smábær einn í Bæheimi. Þar er gott að vera. Íbúarnir þurfa engin útsvör að greiða, en aftur á móti fá þeir útborgað úr bæjarsjóði sem svarar 60 mörkum (65 ísl. kr.) á ári á hvern mann. Þessu víkur svo við, að Ebern á mikil skóglendi utan við bæinn og rekur þar skógarhögg og trjávinnslu með svo góðum árangri, að ágóðinn borgar öll útgjöld bæjarins og gefur auk þess afgang til þess að útbýta til bæjarmanna. Þar er gott að vera. En þessu líkt gæti víðar verið, ef vel væri stjórnað“. Þennan tilvitnaða texta má lesa í riti sem hét fullu nafni „Almanak alþýðu, ársrit um gagnlegan fróðleik handa íslenzkri vinnustétt ásamt ýmsu til skemmtunar“. 1. ár 1930. Ritið var gefið út af Bókmenntafélagi jafnaðarmanna. Það er því engin nýung að íslenskir jafnaðarmenn horfi til þess að arður af auðlindum í eigu þjóðarinnar nýtist til samfélagslegra verkefna í stað þess að renna í vasa auðmanna. Þessi litla saga er góð áminning fyrir okkur nú. Við íslendingar eigum gnægð auðlinda sem ekki nýtast samfélaginu sem skyldi. Að bestu manna yfirsýn telst auðlindarenta af náttúruauðlindum Íslands ekki í milljörðum, ekki tugum milljarða, líklega hundruðum milljarða. Réttmætur eigandi hennar þarf að sjá til þess að arðurinn renni í sameiginlega sjóði. Þetta fé gæti skipt sköpum fyrir vanfjármagnað velferðarkerfi. Til að svo megi verða þarf öfluga löggjöf sem tekur af öll tvímæli um eiganda auðlindanna og auðlindarentunnar. Þá væri hér gott að vera. Svo gæti verið ef vel væri stjórnað. „Vituð ér enn eða hvað“? Höfundur er jafnaðarmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Þegar ríkið fer á sjóinn Svanur Guðmundsson Skoðun Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur Eden Frost Kjartansbur Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson Skoðun Opið bréf til stjórnmálafólks um málefni Palestínu og Ísraels Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Gróður, einmanaleiki og samfélagsleg samheldni Auður Kjartansdóttir Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga Skoðun Skoðun Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga skrifar Skoðun Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur Eden Frost Kjartansbur skrifar Skoðun Þegar ríkið fer á sjóinn Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Íbúðarhúsnæði sem heimili fólks Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Íslenskumælandi hjúkrunarfræðingar Guðbjörg Pálsdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar Skoðun Leiðrétting veiðigjalda og varðstaðan um sérhagsmuni Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga Snædís Sunna Thorlacius,Ingibjörg Áskelsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnmálafólks um málefni Palestínu og Ísraels Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Í lífshættu eftir ofbeldi Jokka G Birnudóttir skrifar Skoðun Verið er að umbreyta borginni en hvað viljum við? Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Gróður, einmanaleiki og samfélagsleg samheldni Auður Kjartansdóttir skrifar Skoðun Ljúkum því sem hafið er - ný bálstofa í Gufunesi Ingvar Stefánsson skrifar Skoðun Raddir fanga Helgi Gunnlaugsson skrifar Skoðun Kann Jón Steindór ekki að reikna? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lífið sem var – á Gaza Israa Saed,Katrín Harðardóttir skrifar Skoðun Vöxtur inn á við og blönduð borgarbyggð er málið Ásdís Hlökk Theodórsdóttir skrifar Skoðun Tilskipanafyllerí Trumps Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Öfgar á Íslandi Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Borg þarf breidd, land þarf lausnir Ásta Björg Björgvinsdóttir skrifar Skoðun Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum Dagrún Ósk Jónsdóttir skrifar Skoðun Rjúfum þögnina og tölum um dauðann Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Virðisaukaskattur í ferðaþjónustu: Skattfríðindi eða röng túlkun? Eðli virðisaukaskatts, alþjóðlegt samhengi og hlutverk ferðaþjónustunnar sem gjaldeyrisskapandi útflutningsgreinar Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Fátækt á Íslandi: Áskoranir, viðkvæmir hópar og leiðir til úrbóta Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Verndum vörumerki í tónlist Eiríkur Sigurðsson skrifar Sjá meira
„ÞJÓÐNÝTING. Ebern heitir smábær einn í Bæheimi. Þar er gott að vera. Íbúarnir þurfa engin útsvör að greiða, en aftur á móti fá þeir útborgað úr bæjarsjóði sem svarar 60 mörkum (65 ísl. kr.) á ári á hvern mann. Þessu víkur svo við, að Ebern á mikil skóglendi utan við bæinn og rekur þar skógarhögg og trjávinnslu með svo góðum árangri, að ágóðinn borgar öll útgjöld bæjarins og gefur auk þess afgang til þess að útbýta til bæjarmanna. Þar er gott að vera. En þessu líkt gæti víðar verið, ef vel væri stjórnað“. Þennan tilvitnaða texta má lesa í riti sem hét fullu nafni „Almanak alþýðu, ársrit um gagnlegan fróðleik handa íslenzkri vinnustétt ásamt ýmsu til skemmtunar“. 1. ár 1930. Ritið var gefið út af Bókmenntafélagi jafnaðarmanna. Það er því engin nýung að íslenskir jafnaðarmenn horfi til þess að arður af auðlindum í eigu þjóðarinnar nýtist til samfélagslegra verkefna í stað þess að renna í vasa auðmanna. Þessi litla saga er góð áminning fyrir okkur nú. Við íslendingar eigum gnægð auðlinda sem ekki nýtast samfélaginu sem skyldi. Að bestu manna yfirsýn telst auðlindarenta af náttúruauðlindum Íslands ekki í milljörðum, ekki tugum milljarða, líklega hundruðum milljarða. Réttmætur eigandi hennar þarf að sjá til þess að arðurinn renni í sameiginlega sjóði. Þetta fé gæti skipt sköpum fyrir vanfjármagnað velferðarkerfi. Til að svo megi verða þarf öfluga löggjöf sem tekur af öll tvímæli um eiganda auðlindanna og auðlindarentunnar. Þá væri hér gott að vera. Svo gæti verið ef vel væri stjórnað. „Vituð ér enn eða hvað“? Höfundur er jafnaðarmaður.
Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson Skoðun
Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar
Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar
Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar
Skoðun Virðisaukaskattur í ferðaþjónustu: Skattfríðindi eða röng túlkun? Eðli virðisaukaskatts, alþjóðlegt samhengi og hlutverk ferðaþjónustunnar sem gjaldeyrisskapandi útflutningsgreinar Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Fátækt á Íslandi: Áskoranir, viðkvæmir hópar og leiðir til úrbóta Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar
Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson Skoðun