Sonja tólfta í síðustu grein Íslendinga Sindri Sverrisson skrifar 3. september 2024 09:06 Sonja Sigurðardóttir keppir í tveimur greinum í París. ÍF/Laurent Bagins Sundkonan Sonja Sigurðardóttir varð í 12. sæti í 100 metra skriðsundi, í flokki S3, á Ólympíumóti fatlaðra í París í dag. Sonja fór fyrri fimmtíu metrana á 1:11,68 mínútu en lauk sundinu á 2:32,31 og hafnaði í sjötta sæti í sínum riðli. Hún var um tíu sekúndum frá Íslandsmeti sínu og í 12. sæti í heildina, og náði því ekki að endurtaka leikinn frá því í gær með því að komast í úrslit. Í gær komst Sonja í úrslit í 50 metra baksundi og hafnaði þar í sjöunda sæti á 1:07,46, og bætti Íslandsmet sitt um 36/100 úr sekúndu. Sonja, sem er 34 ára og á sínu þriðja Ólympíumóti, er síðasti keppandi Íslands í París og sú eina sem keppir í tveimur greinum. Áður hafði Thelma Björg Björnsdóttir náð 6. sæti í 100 metra bringusundi og Már Gunnarsson 7. sæti í 100 metra baksundi, á nýju Íslandsmeti. Róbert Ísak Jónsson tvíbætti Íslandsmetið í 100 metra flugsundi og varð þar í 6. sæti. Þá hafnaði Ingeborg Eide Garðarsdóttir í 9. sæti í kúluvarpi og missti naumlega af sæti í úrslitum. Ólympíumót fatlaðra Sund Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Sjá meira
Sonja fór fyrri fimmtíu metrana á 1:11,68 mínútu en lauk sundinu á 2:32,31 og hafnaði í sjötta sæti í sínum riðli. Hún var um tíu sekúndum frá Íslandsmeti sínu og í 12. sæti í heildina, og náði því ekki að endurtaka leikinn frá því í gær með því að komast í úrslit. Í gær komst Sonja í úrslit í 50 metra baksundi og hafnaði þar í sjöunda sæti á 1:07,46, og bætti Íslandsmet sitt um 36/100 úr sekúndu. Sonja, sem er 34 ára og á sínu þriðja Ólympíumóti, er síðasti keppandi Íslands í París og sú eina sem keppir í tveimur greinum. Áður hafði Thelma Björg Björnsdóttir náð 6. sæti í 100 metra bringusundi og Már Gunnarsson 7. sæti í 100 metra baksundi, á nýju Íslandsmeti. Róbert Ísak Jónsson tvíbætti Íslandsmetið í 100 metra flugsundi og varð þar í 6. sæti. Þá hafnaði Ingeborg Eide Garðarsdóttir í 9. sæti í kúluvarpi og missti naumlega af sæti í úrslitum.
Ólympíumót fatlaðra Sund Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Sjá meira