Tímamótadagur Anna Hildur Guðmundsdóttir skrifar 3. september 2024 10:33 Þann 2.september sl. var tímamótadagur í þjónustu við fólk með fíknsjúkdóma. Heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson staðfesti viðauka við samning Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ um flýtiþjónustu vegna fíknsjúkdóma og snemminngrip fyrir einstaklinga með alvarlega ópíóíðafíkn. Þetta er tímamótadagur því einstaklingar sem þjást af alvarlegri fíkn geta fengið hjálp fyrr, fengið viðeigandi aðstoð hjá SÁÁ til að bæta lífsgæði sín verulega. Jafnvel upplifað allt annað líf. Þetta er tímamótadagur því hann formgerir samvinnu milli stofnana, viðurkennir hlutverk SÁÁ sem mikilvægan hlekk í heilbrigðiskerfinu, eykur samfellu milli þjónustuþrepa og bætir verulega, með styrkum stuðningi heilbrigðisyfirvalda, aðgengi fólks með fíknsjúkdóm að nauðsynlegri, sérhæfðri þjónustu SÁÁ. Þetta er tímamótadagur því með nýjum viðauka mun vera hægt að mæta þörf fyrir lífsbjargandi lyfjameðferð við ópíóíðafíkn, mæta ólíkum þörfum þeirra sem nota ópíóíða með skaðaminnkandi nálgun og auka aðgengi að samhliða sálfélagslegum stuðningi. Heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson ásamt Sjúkratryggingum Íslands hafa með þessum viðauka sýnt það í verki að þau eru tilbúin til að horfast í augu við og mæta þörfum fólks með fíknsjúkdóma, hlusta á fagfólk og styðja það til góðra verka. Fyrir það erum við þakklát í dag og hlökkum til áframhaldandi samtals um heildarsamning til lengri framtíðar um þjónustu SÁÁ. Höfundur er formaður SÁÁ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fíkn SÁÁ Heilbrigðismál Mest lesið Tími formanns Afstöðu liðinn Ólafur Ágúst Hraundal Skoðun Heilbrigðiskerfi Íslands - Látum verkin tala! Victor Guðmundsson Skoðun Minni sóun, meiri verðmæti Heiða Björg Hilmisdóttir Skoðun Hróplegt óréttlæti í lífeyrismálum Finnbjörn A. Hermansson Skoðun Íslendingar – rolluþjóð með framtíð í hampi Sigríður Ævarsdóttir Skoðun „Við getum ekki": Þrjú orð sem svíkja börn á hverjum degi Hjördís Eva Þórðardóttir Skoðun Yfirborðskennd tiltekt Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun Þögnin sem mótar umræðuna Snorri Ásmundsson Skoðun Konukot Sigmar Guðmundsson Skoðun Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason Skoðun Skoðun Skoðun Hvar á ég heima? Aðgengi fólks með POTS að heilbrigðisþjónustu Hugrún Vignisdóttir skrifar Skoðun Lærum af reynslunni Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason skrifar Skoðun „Við getum ekki": Þrjú orð sem svíkja börn á hverjum degi Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Hróplegt óréttlæti í lífeyrismálum Finnbjörn A. Hermansson skrifar Skoðun Tími formanns Afstöðu liðinn Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun Þögnin sem mótar umræðuna Snorri Ásmundsson skrifar Skoðun Minni sóun, meiri verðmæti Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Yfirborðskennd tiltekt Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Konukot Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers vegna ekki bókun 35? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Íslendingar – rolluþjóð með framtíð í hampi Sigríður Ævarsdóttir skrifar Skoðun Við hvað erum við hrædd? Ingvi Hrafn Laxdal Victorsson skrifar Skoðun Höfuðborgin eftir fimmtíu ár, hvað erum við að tala um? Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Örugg heilbrigðisþjónusta fyrir öll börn frá upphafi - Alþjóðlegur dagur sjúklingaöryggis 2025 María Heimisdóttir skrifar Skoðun Einn pakki á dag Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Heilbrigðiskerfi Íslands - Látum verkin tala! Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Hörmungarnar sem heimurinn hunsar Ragnar Schram skrifar Skoðun Dýrasti staður í heimi Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð ríka samfélagsins Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Milljarðar evra streyma enn til Pútíns Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Speglar geta aðeins logið – um hlutlægni, huglægni og mennskuna Hjalti Hrafn Hafþórsson skrifar Skoðun Að þétta byggð Halldór Eiríksson skrifar Skoðun Þegar viðskiptalíkan Vesturlanda er stríð – og almenningur borgar brúsann Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Slökkvum ekki Ljósið Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Er það ekki sjálfsögð krafa að fá bílastæði? Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Of lítið, of seint! Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon skrifar Skoðun Halla fer að ræða um frið við einræðisherra Daníel Þröstur Pálsson skrifar Sjá meira
Þann 2.september sl. var tímamótadagur í þjónustu við fólk með fíknsjúkdóma. Heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson staðfesti viðauka við samning Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ um flýtiþjónustu vegna fíknsjúkdóma og snemminngrip fyrir einstaklinga með alvarlega ópíóíðafíkn. Þetta er tímamótadagur því einstaklingar sem þjást af alvarlegri fíkn geta fengið hjálp fyrr, fengið viðeigandi aðstoð hjá SÁÁ til að bæta lífsgæði sín verulega. Jafnvel upplifað allt annað líf. Þetta er tímamótadagur því hann formgerir samvinnu milli stofnana, viðurkennir hlutverk SÁÁ sem mikilvægan hlekk í heilbrigðiskerfinu, eykur samfellu milli þjónustuþrepa og bætir verulega, með styrkum stuðningi heilbrigðisyfirvalda, aðgengi fólks með fíknsjúkdóm að nauðsynlegri, sérhæfðri þjónustu SÁÁ. Þetta er tímamótadagur því með nýjum viðauka mun vera hægt að mæta þörf fyrir lífsbjargandi lyfjameðferð við ópíóíðafíkn, mæta ólíkum þörfum þeirra sem nota ópíóíða með skaðaminnkandi nálgun og auka aðgengi að samhliða sálfélagslegum stuðningi. Heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson ásamt Sjúkratryggingum Íslands hafa með þessum viðauka sýnt það í verki að þau eru tilbúin til að horfast í augu við og mæta þörfum fólks með fíknsjúkdóma, hlusta á fagfólk og styðja það til góðra verka. Fyrir það erum við þakklát í dag og hlökkum til áframhaldandi samtals um heildarsamning til lengri framtíðar um þjónustu SÁÁ. Höfundur er formaður SÁÁ.
Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason Skoðun
Skoðun Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason skrifar
Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Örugg heilbrigðisþjónusta fyrir öll börn frá upphafi - Alþjóðlegur dagur sjúklingaöryggis 2025 María Heimisdóttir skrifar
Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks skrifar
Skoðun Speglar geta aðeins logið – um hlutlægni, huglægni og mennskuna Hjalti Hrafn Hafþórsson skrifar
Skoðun Þegar viðskiptalíkan Vesturlanda er stríð – og almenningur borgar brúsann Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar
Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason Skoðun