Efasemdir annarra hvöttu Söru Björk áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2024 07:03 Sara Björk Gunnarsdóttir kom til baka og spilaði í úrslitakeppni EM innan við ári eftir fæðingu. Síðan samdi hún við ítalska félagið Juventus. Getty/Juventus FC Sara Björk Gunnarsdóttir er í sviðsljósinu í nýju átaki Alþjóðlegu leikmannasamtakanna þar sem markmiðið er að auðvelda knattspyrnukonum að komast aftur inn á fótboltavöllinn eftir barnsburð. Margar knattspyrnukonur hafa því miður þurft að velja á milli þess að spila fótbolta á hæsta stigi eða verða mætur. Þetta er sem betur fer að breytast hratt og mörg félög eru farin að styðja mun betur við fótboltamæður. Sara Börk á líka mikinn þátt í betri stöðu knattspyrnukvenna til að verða mæður á miðjum fótboltaferlinum því hún sótti rétt sinn þegar hún var leikmaður franska félagsins Olympique Lyon. Sara vann málið og þótt að framtíð hennar hjá Lyon hafi orðið að engu þá fékk hún samning hjá ítalska stórliðinu Juventus. Juventus sýndi mikið frá Söru þegar hún var að koma til baka eftir að hafa eignast son sinn. Nýr bæklingur FIFPRO leikmannasamtakanna heitir „Postpartum - Return to Play Guide“ eða „Eftir barnsburð - leiðbeiningar til að snúa aftur inn á völlinn“. Þar er vitnað í Söru Björk, leikjahæstu landsliðskonu Íslands, fyrr og síðar. @FIFPRO „Fólk efast um það að leikmenn geti orðið ófrískir og komið síðan til baka á sama getustig. Það var mikil hvatning fyrir mig,“ sagði Sara. „Ég vil líka að sonur minni sjái það að ég var atvinnukona og var á sama tíma að hugsa um hann,“ sagði Sara. Sara eignaðist Ragnar í nóvember 2021 og spilaði með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í Englandi sumarið á eftir. Hún spilaði með Juventus frá 2022 til 2024 en gekk á dögunum frá samningi við lið Al Qadsiah frá Sádi Arabíu. @fifpro Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Kansas frá Kansas til Kansas Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Fleiri fréttir Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Sjá meira
Margar knattspyrnukonur hafa því miður þurft að velja á milli þess að spila fótbolta á hæsta stigi eða verða mætur. Þetta er sem betur fer að breytast hratt og mörg félög eru farin að styðja mun betur við fótboltamæður. Sara Börk á líka mikinn þátt í betri stöðu knattspyrnukvenna til að verða mæður á miðjum fótboltaferlinum því hún sótti rétt sinn þegar hún var leikmaður franska félagsins Olympique Lyon. Sara vann málið og þótt að framtíð hennar hjá Lyon hafi orðið að engu þá fékk hún samning hjá ítalska stórliðinu Juventus. Juventus sýndi mikið frá Söru þegar hún var að koma til baka eftir að hafa eignast son sinn. Nýr bæklingur FIFPRO leikmannasamtakanna heitir „Postpartum - Return to Play Guide“ eða „Eftir barnsburð - leiðbeiningar til að snúa aftur inn á völlinn“. Þar er vitnað í Söru Björk, leikjahæstu landsliðskonu Íslands, fyrr og síðar. @FIFPRO „Fólk efast um það að leikmenn geti orðið ófrískir og komið síðan til baka á sama getustig. Það var mikil hvatning fyrir mig,“ sagði Sara. „Ég vil líka að sonur minni sjái það að ég var atvinnukona og var á sama tíma að hugsa um hann,“ sagði Sara. Sara eignaðist Ragnar í nóvember 2021 og spilaði með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í Englandi sumarið á eftir. Hún spilaði með Juventus frá 2022 til 2024 en gekk á dögunum frá samningi við lið Al Qadsiah frá Sádi Arabíu. @fifpro
Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Kansas frá Kansas til Kansas Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Fleiri fréttir Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Sjá meira