Helgi í Góu og fyrrverandi borguðu brúsann Árni Sæberg skrifar 12. september 2024 13:45 Mikið var um dýrðir í kosningavöku Ásdísar, sem Helgi hefur sennilega fjármagnað. Vísir Fyrirtæki í eigu Helga Vilhjálmssonar, Helga í Góu, styrktu forsetaframboð Ásdísar Ránar Gunnarsdóttur, um fjögur hundruð þúsund krónur. Framboðið kostaði um 774 þúsund krónur. Þetta kemur fram í uppgjöri framboðsins, sem skilað var til Ríkisendurskoðunar á mánudag. Þar segir að framlög lögaðila hafi numið 425 þúsund krónum, framlög einstaklinga, 270.700 krónum og aðrar tekjur 77.885 krónum, alls 773.585 krónum. Kostnaður hafi numið sömu tölu. Kosningaskrifstofa hafi kostað 107.299 krónur, aulýsinga- og kynningarkostnaður hafi numið 617.940 krónum, funda- og ferðakostnaður 46.256 krónum og annar kostnaður 2.090 krónum. KFC og Góa gáfu 400 þúsund Í skýringum segir að KFC ehf. og Góa-Linda sælgætisgerð ehf. hafi lagt framboðinu til 200 þúsund krónur hvort. Bæði félög eru í eigu áðurnefnds Helga í Góu. Félagið Leiktæki og garðyrkja ehf. hafi svo lagt framboðinu til 25 þúsund krónur. Félagið er í eigu Jóhanns Wium Tómassonar, sem er fyrrverandi kærasti Ásdísar Ránar. Karolina fund skilaði ekki svo miklu Loks segir að 37 einstaklingar hafi lagt framboðinu til samtals 270.700 krónur. Ekki þarf að gefa upp nöfn þeirra sem leggja til minna en 300 þúsund krónur. Þá skýrist aðrar tekjur upp á 77.850 krónur af fjáröflun á fjáröflunarvefsíðunni Karolina fund. Nú hafa uppgjör allra framboða í forsetakosningunum í sumar verið birt, að framboði Baldurs Þórhallssonar frátöldu. Forsetakosningar 2024 Sælgæti Ríkisendurskoðun Tengdar fréttir Ásdís Rán búin að safna undirskriftum Ásdís Rán Gunnarsdóttir, einnig þekkt sem Ísdrottningin, hefur safnað tilskildum fjölda undirskrifta til þess að geta formlega boðið sig fram til forseta. 22. apríl 2024 15:47 Ásdís Rán býður forsetaefnum á rauða dregilinn Ásdís Rán Gunnarsdóttir forsetaframbjóðandi og athafnakona hyggst bjóða öðrum frambjóðendum og fjölskyldum þeirra til galakvölds næstkomandi laugardagskvöld. Ásdís segir tilganginn vera að hrista saman hópinn. 16. maí 2024 11:10 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Fleiri fréttir Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast Sjá meira
Þetta kemur fram í uppgjöri framboðsins, sem skilað var til Ríkisendurskoðunar á mánudag. Þar segir að framlög lögaðila hafi numið 425 þúsund krónum, framlög einstaklinga, 270.700 krónum og aðrar tekjur 77.885 krónum, alls 773.585 krónum. Kostnaður hafi numið sömu tölu. Kosningaskrifstofa hafi kostað 107.299 krónur, aulýsinga- og kynningarkostnaður hafi numið 617.940 krónum, funda- og ferðakostnaður 46.256 krónum og annar kostnaður 2.090 krónum. KFC og Góa gáfu 400 þúsund Í skýringum segir að KFC ehf. og Góa-Linda sælgætisgerð ehf. hafi lagt framboðinu til 200 þúsund krónur hvort. Bæði félög eru í eigu áðurnefnds Helga í Góu. Félagið Leiktæki og garðyrkja ehf. hafi svo lagt framboðinu til 25 þúsund krónur. Félagið er í eigu Jóhanns Wium Tómassonar, sem er fyrrverandi kærasti Ásdísar Ránar. Karolina fund skilaði ekki svo miklu Loks segir að 37 einstaklingar hafi lagt framboðinu til samtals 270.700 krónur. Ekki þarf að gefa upp nöfn þeirra sem leggja til minna en 300 þúsund krónur. Þá skýrist aðrar tekjur upp á 77.850 krónur af fjáröflun á fjáröflunarvefsíðunni Karolina fund. Nú hafa uppgjör allra framboða í forsetakosningunum í sumar verið birt, að framboði Baldurs Þórhallssonar frátöldu.
Forsetakosningar 2024 Sælgæti Ríkisendurskoðun Tengdar fréttir Ásdís Rán búin að safna undirskriftum Ásdís Rán Gunnarsdóttir, einnig þekkt sem Ísdrottningin, hefur safnað tilskildum fjölda undirskrifta til þess að geta formlega boðið sig fram til forseta. 22. apríl 2024 15:47 Ásdís Rán býður forsetaefnum á rauða dregilinn Ásdís Rán Gunnarsdóttir forsetaframbjóðandi og athafnakona hyggst bjóða öðrum frambjóðendum og fjölskyldum þeirra til galakvölds næstkomandi laugardagskvöld. Ásdís segir tilganginn vera að hrista saman hópinn. 16. maí 2024 11:10 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Fleiri fréttir Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast Sjá meira
Ásdís Rán búin að safna undirskriftum Ásdís Rán Gunnarsdóttir, einnig þekkt sem Ísdrottningin, hefur safnað tilskildum fjölda undirskrifta til þess að geta formlega boðið sig fram til forseta. 22. apríl 2024 15:47
Ásdís Rán býður forsetaefnum á rauða dregilinn Ásdís Rán Gunnarsdóttir forsetaframbjóðandi og athafnakona hyggst bjóða öðrum frambjóðendum og fjölskyldum þeirra til galakvölds næstkomandi laugardagskvöld. Ásdís segir tilganginn vera að hrista saman hópinn. 16. maí 2024 11:10