Vaktin: Rannsakað sem banatilræði gegn Trump Ólafur Björn Sverrisson skrifar 15. september 2024 19:28 Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseti er heill á húfi. getty Karlmaður hefur verið handtekinn grunaður um banatilræði gegn Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseta á golfvelli hans í Flórída. Ýmislegt er á reiki um árásina en fyrir liggur að leyniþjónustumenn skutu í átt að meintum byssumanni. Alríkislögeglan rannsakar árásina sem banatilræði. Greint var frá því í kvöld að byssuskotum hafi verið hleypt af við golfvöll Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseta í Flórída í kvöld. Hann er nú í öruggum höndum og segist í yfirlýsingu aldrei ætla sér að gefast upp. Í fyrstu tilkynningu sagði að öryggisverðir hafi orðið varir við byssuskot í nálægð við Trump. Hann sé heill á húfi en ekki væri hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu. Svo virðist sem að bakpoki og byssa hins grunaða hafi fundist við girðingu golfvallarins.ap Af vettvangi. Lögregla lokaði öllum leiðum í átt að golfklúbbnum fljótlega eftir að fregnir bárust af skotárásinni.ap Atvikið í kvöld á sér stað einungis tveimur mánuðum eftir að Trump varð fyrir skotárás á kosningafundi í Pennsylvaníu. Fylgst er með öllum nýjustu upplýsingum, sem berast um skotárásina, í vaktinni hér að neðan.
Greint var frá því í kvöld að byssuskotum hafi verið hleypt af við golfvöll Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseta í Flórída í kvöld. Hann er nú í öruggum höndum og segist í yfirlýsingu aldrei ætla sér að gefast upp. Í fyrstu tilkynningu sagði að öryggisverðir hafi orðið varir við byssuskot í nálægð við Trump. Hann sé heill á húfi en ekki væri hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu. Svo virðist sem að bakpoki og byssa hins grunaða hafi fundist við girðingu golfvallarins.ap Af vettvangi. Lögregla lokaði öllum leiðum í átt að golfklúbbnum fljótlega eftir að fregnir bárust af skotárásinni.ap Atvikið í kvöld á sér stað einungis tveimur mánuðum eftir að Trump varð fyrir skotárás á kosningafundi í Pennsylvaníu. Fylgst er með öllum nýjustu upplýsingum, sem berast um skotárásina, í vaktinni hér að neðan.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Fleiri fréttir Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Sjá meira