Ákærður fyrir að stinga lækni í kvöldgöngu Jón Þór Stefánsson skrifar 19. september 2024 20:13 Frá vettvangi í Kópavogi á föstudagskvöldið. Aðsend Þrítugur karlmaður hefur verið ákærður fyrir að stinga lækni á sextugsaldri í júní á þessu ári. Árásin átti sér stað þegar tvenn hjón voru í kvöldgöngu við Lund í Kópavogi, þar á meðal var læknirinn. Rúv greinir frá ákærunni sem var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Í henni er manninum gefið að sök að hafa stungið lækninn að minnsta kosti fjórum sinnum í háls, síðu og nára. Hann er ákærður fyrir tilraun til manndráps. Þá segir að áverkar læknisins hafi verið lífshættulegir, en hann hafi verið með sár neðarlega á hálsi, nærri hálsbláæðum og hálsslagæðum. Vísir fjallaði um málið í júní, en þá var greint frá því að meintur árásarmaður hafi komið eftir göngustíg á rafhlaupahjóli, mætt hjónumum tveimur, og ekið utan í annan eiginmanninn sem missti jafnvægið fyrir vikið. Til orðaskaks hafi komið á milli mannsins og vinahjónanna sem voru ekki sátt við ógætilegan akstur hans. Maðurinn hafi tekið athugasemdum fólksins illa, tók upp hníf og verið ógnandi. Annar eiginmaðurinn, læknirinn, hafi verið stunginn, en hinn eiginmaðurinn haft hnífamanninn undir og hlotið sár á hendi vegna þess. Í frétt Rúv kemur fram að maðurinn krefjist fjögurra milljóna króna í miskabætur og 250 þúsund króna í sjúkrakostnað. Lögreglumál Kópavogur Læknir stunginn í Lundi í Kópavogi Tengdar fréttir Gæsluvarðhald fram á föstudag vegna stunguárásarinnar Karlmaður um þrítugt sem grunaður er um alvarlega líkamsárás gegn tveimur í Kópavogi í gærkvöldi hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á föstudaginn 28. júní. 22. júní 2024 22:05 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Fleiri fréttir Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu Sjá meira
Rúv greinir frá ákærunni sem var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Í henni er manninum gefið að sök að hafa stungið lækninn að minnsta kosti fjórum sinnum í háls, síðu og nára. Hann er ákærður fyrir tilraun til manndráps. Þá segir að áverkar læknisins hafi verið lífshættulegir, en hann hafi verið með sár neðarlega á hálsi, nærri hálsbláæðum og hálsslagæðum. Vísir fjallaði um málið í júní, en þá var greint frá því að meintur árásarmaður hafi komið eftir göngustíg á rafhlaupahjóli, mætt hjónumum tveimur, og ekið utan í annan eiginmanninn sem missti jafnvægið fyrir vikið. Til orðaskaks hafi komið á milli mannsins og vinahjónanna sem voru ekki sátt við ógætilegan akstur hans. Maðurinn hafi tekið athugasemdum fólksins illa, tók upp hníf og verið ógnandi. Annar eiginmaðurinn, læknirinn, hafi verið stunginn, en hinn eiginmaðurinn haft hnífamanninn undir og hlotið sár á hendi vegna þess. Í frétt Rúv kemur fram að maðurinn krefjist fjögurra milljóna króna í miskabætur og 250 þúsund króna í sjúkrakostnað.
Lögreglumál Kópavogur Læknir stunginn í Lundi í Kópavogi Tengdar fréttir Gæsluvarðhald fram á föstudag vegna stunguárásarinnar Karlmaður um þrítugt sem grunaður er um alvarlega líkamsárás gegn tveimur í Kópavogi í gærkvöldi hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á föstudaginn 28. júní. 22. júní 2024 22:05 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Fleiri fréttir Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu Sjá meira
Gæsluvarðhald fram á föstudag vegna stunguárásarinnar Karlmaður um þrítugt sem grunaður er um alvarlega líkamsárás gegn tveimur í Kópavogi í gærkvöldi hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á föstudaginn 28. júní. 22. júní 2024 22:05