Hafi rætt við Rúnar og Börk og allir jafn undrandi Valur Páll Eiríksson skrifar 24. september 2024 07:31 Rúnar Kristinsson var þjálfari erkifjenda Vals í KR um árabil en tók við Fram fyrir yfirstandandi leiktíð. Vísir / Hulda Margrét Formaður knattspyrnudeildar Fram furðar sig á sögusögnum þess efnis að Rúnar Kristinsson, þjálfari karlaliðs félagsins, hafi átt viðræður um að taka við liði Vals. Hann hafi rætt við kollega sinn hjá Val sem og Rúnar sjálfan og ekkert sé til í sögum þess efnis. Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stúkunnar á Stöð 2 Sport og stjórnandi Gula spjaldsins, sagði í hlaðvarpinu í gær að Valsmenn hafi sett sig í samband við Rúnar um að taka við Hlíðarendafélaginu fyrir næstu leiktíð. Guðmundur Benediktsson, stjórnandi Stúkunnar, sagði svipaða sögu í útsendingu Stöðvar 2 Sport frá leik Breiðabliks og ÍA í gærkvöld. Guðmundur kvaðst hafa rætt við Börk Edvardsson, formann knattspyrnudeildar Vals, vegna málsins. „Hann neitaði því að það hefðu átt sér stað einhver samskipti þar á milli. Það væri ekki í plönunum,“ sagði Gummi Ben af samskiptum sínum við Börk. Fótbolti.net hafði samband við Guðmund Torfason, formann knattspyrnudeildar Fram, vegna málsins. Guðmundur furðaði sig á orðrómunum. „Það er enginn fótur fyrir þessu,“ hefur Fótbolti.net eftir Guðmundi. Jafnframt segir í frétt miðilsins að Guðmundur hafi rætt við bæði áðurnefndan Börk sem og Rúnar vegna málsins og allir séu þeir jafn undrandi á þessu öllu saman. Srdjan Tufegdzic er þjálfari Vals en hann tók við af Arnari Grétarssyni á miðju sumri. Hann skrifaði þá undir þriggja ára samning við Val. Valur gerði 2-2 jafntefli við Stjörnuna í gær þar sem liðið lenti 2-0 undir. Valsmenn sitja í 3. sæti Bestu deildarinnar, sem veitir keppnisrétt í Sambandsdeild Evrópu að ári. Fram vann 2-0 sigur á botnliði Fylkis í fyrrakvöld og er efst í neðri hluta Bestu deildarinnar. Gengi Fram var fram úr vonum framan af sumri og stefndi lengi vel í að liðið myndi enda í efri hlutanum, en það gaf hressilega á bátinn á lokakafla hefðbundu deildarkeppninnar. Valur Fram Besta deild karla Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Sjá meira
Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stúkunnar á Stöð 2 Sport og stjórnandi Gula spjaldsins, sagði í hlaðvarpinu í gær að Valsmenn hafi sett sig í samband við Rúnar um að taka við Hlíðarendafélaginu fyrir næstu leiktíð. Guðmundur Benediktsson, stjórnandi Stúkunnar, sagði svipaða sögu í útsendingu Stöðvar 2 Sport frá leik Breiðabliks og ÍA í gærkvöld. Guðmundur kvaðst hafa rætt við Börk Edvardsson, formann knattspyrnudeildar Vals, vegna málsins. „Hann neitaði því að það hefðu átt sér stað einhver samskipti þar á milli. Það væri ekki í plönunum,“ sagði Gummi Ben af samskiptum sínum við Börk. Fótbolti.net hafði samband við Guðmund Torfason, formann knattspyrnudeildar Fram, vegna málsins. Guðmundur furðaði sig á orðrómunum. „Það er enginn fótur fyrir þessu,“ hefur Fótbolti.net eftir Guðmundi. Jafnframt segir í frétt miðilsins að Guðmundur hafi rætt við bæði áðurnefndan Börk sem og Rúnar vegna málsins og allir séu þeir jafn undrandi á þessu öllu saman. Srdjan Tufegdzic er þjálfari Vals en hann tók við af Arnari Grétarssyni á miðju sumri. Hann skrifaði þá undir þriggja ára samning við Val. Valur gerði 2-2 jafntefli við Stjörnuna í gær þar sem liðið lenti 2-0 undir. Valsmenn sitja í 3. sæti Bestu deildarinnar, sem veitir keppnisrétt í Sambandsdeild Evrópu að ári. Fram vann 2-0 sigur á botnliði Fylkis í fyrrakvöld og er efst í neðri hluta Bestu deildarinnar. Gengi Fram var fram úr vonum framan af sumri og stefndi lengi vel í að liðið myndi enda í efri hlutanum, en það gaf hressilega á bátinn á lokakafla hefðbundu deildarkeppninnar.
Valur Fram Besta deild karla Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn