Færri ánægðir með Höllu en Guðna og Ólaf Ragnar Lovísa Arnardóttir skrifar 27. september 2024 09:22 Mánuði eftir að Halla tók við sem forseti Íslands eru aðeins 45 prósent ánægð með störf hennar. 44 prósent eru hvorki ánægð eða óánægð. Vísir/Vilhelm Alls eru 45 prósent ánægð með störf forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur, í september. Nærri jafn hátt hlutfall er hvorki ánægt né óánægt og um tíu prósent eru óánægð. Hlutfall sem var ánægt með Guðna Th. Jóhannesson á sama tíma þegar hann tók við embætti var 71 prósent. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu þar sem spurt var um ánægju með forseta Íslands. Eftir því sem leið á embættistíma Guðna var hlutfallið alltaf hærra en 71 prósent sem var ánægt með störf hans. Hæst var það 82 prósent árið 2018. Í könnuninni eru einnig birtar niðurstöður um ánægju með störf Ólafs Ragnars síðustu sjö ár hans í embætti. Lægsta hlutfallið sem var ánægt með hann á því tímabili var 49 prósent og hæsta 59 prósent. Mun fleiri eru þó óánægðir með störf hans en óánægðir um störf Höllu. Eina og má sjá á myndinni eru fæstir ánægðir með Höllu en miklu fleiri óánægðir með til dæmi Ólaf Ragnar en Guðna eða Höllu. Hátt hlutfall þeirra sem svara virðist þó ekki hafa skoðun á núverandi forseta eða hennar störfum.Mynd/Maskína Hlutfall þeirra sem eru ánægðir hefur því ekki verið lægra í september frá því mælingar hófust árið 2011. Ef litið er til ólíkra bakgrunnsbreyta má sjá að konur eru mun ánægðari með Höllu er karlar. Ef litið er til aldurs er ekki mikill munur og heldur ekki eftir búsetu. Ef litið er til tekna eru þau með lægstu tekjurnar mest ánægð. Hér má sjá skiptingu eftir hinum ýmsu bakgrunnsbreytum eins og tekjum, aldri og hvaða fólk myndi kjósa.Mynd/Maskína Ef litið er til þess flokks sem fólk kýs til Alþingis þá eru kjósendur Flokks fólksins, Samfylkingar og Sjálfstæðisflokksins líklegast til að vera ánægðir en munurinn er þó ekki mjög mikill. Kjósendur Vinstri grænna eru líklegust til að vera óánægð með störf hennar en 15,4 prósent þeirra eru það. Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu og fór fram 16. til 24. september 2024 Svarendur voru 1.067 talsins. Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Skoðanakannanir Tengdar fréttir „Þetta er ekki átak til einhverra daga eða vikna“ Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, tók á móti tæpum níu milljónum króna sem söfnuðust í Minningarsjóð Bryndísar Klöru með kertasölu og góðgerðahlaupi í Salaskóla. Skipuleggjandi kertasölunnar segir magnað að sjá hvað samtakamáttur þjóðarinnar er mikill þegar bjátar á. 23. september 2024 21:03 Halla valdi drapplitað fyrir þingsetninguna Halla Tómasdóttir forseti Íslands setti Alþingi í fyrsta sinn í dag. Mikil tilhlökkun ríkir gjarnan yfir klæðaburði embættismanna á þessum degi og valdi Halla að versla við Frú Hrafnhildi fyrir tilefnið. 10. september 2024 14:22 „Þetta má aldrei gerast aftur“ Forseti Íslands kallar eftir samstilltu þjóðarátaki gegn ofbeldi í kjölfar andláts Bryndísar Klöru Birgisdóttur, sem stungin var til bana á Menningarnótt. Opin minningarstund var haldin í Lindakirkju í dag þar sem fólk gat heiðrað minningu Bryndísar Klöru og veitt sorg sinni útrás. 7. september 2024 19:19 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Eftir því sem leið á embættistíma Guðna var hlutfallið alltaf hærra en 71 prósent sem var ánægt með störf hans. Hæst var það 82 prósent árið 2018. Í könnuninni eru einnig birtar niðurstöður um ánægju með störf Ólafs Ragnars síðustu sjö ár hans í embætti. Lægsta hlutfallið sem var ánægt með hann á því tímabili var 49 prósent og hæsta 59 prósent. Mun fleiri eru þó óánægðir með störf hans en óánægðir um störf Höllu. Eina og má sjá á myndinni eru fæstir ánægðir með Höllu en miklu fleiri óánægðir með til dæmi Ólaf Ragnar en Guðna eða Höllu. Hátt hlutfall þeirra sem svara virðist þó ekki hafa skoðun á núverandi forseta eða hennar störfum.Mynd/Maskína Hlutfall þeirra sem eru ánægðir hefur því ekki verið lægra í september frá því mælingar hófust árið 2011. Ef litið er til ólíkra bakgrunnsbreyta má sjá að konur eru mun ánægðari með Höllu er karlar. Ef litið er til aldurs er ekki mikill munur og heldur ekki eftir búsetu. Ef litið er til tekna eru þau með lægstu tekjurnar mest ánægð. Hér má sjá skiptingu eftir hinum ýmsu bakgrunnsbreytum eins og tekjum, aldri og hvaða fólk myndi kjósa.Mynd/Maskína Ef litið er til þess flokks sem fólk kýs til Alþingis þá eru kjósendur Flokks fólksins, Samfylkingar og Sjálfstæðisflokksins líklegast til að vera ánægðir en munurinn er þó ekki mjög mikill. Kjósendur Vinstri grænna eru líklegust til að vera óánægð með störf hennar en 15,4 prósent þeirra eru það. Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu og fór fram 16. til 24. september 2024 Svarendur voru 1.067 talsins.
Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Skoðanakannanir Tengdar fréttir „Þetta er ekki átak til einhverra daga eða vikna“ Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, tók á móti tæpum níu milljónum króna sem söfnuðust í Minningarsjóð Bryndísar Klöru með kertasölu og góðgerðahlaupi í Salaskóla. Skipuleggjandi kertasölunnar segir magnað að sjá hvað samtakamáttur þjóðarinnar er mikill þegar bjátar á. 23. september 2024 21:03 Halla valdi drapplitað fyrir þingsetninguna Halla Tómasdóttir forseti Íslands setti Alþingi í fyrsta sinn í dag. Mikil tilhlökkun ríkir gjarnan yfir klæðaburði embættismanna á þessum degi og valdi Halla að versla við Frú Hrafnhildi fyrir tilefnið. 10. september 2024 14:22 „Þetta má aldrei gerast aftur“ Forseti Íslands kallar eftir samstilltu þjóðarátaki gegn ofbeldi í kjölfar andláts Bryndísar Klöru Birgisdóttur, sem stungin var til bana á Menningarnótt. Opin minningarstund var haldin í Lindakirkju í dag þar sem fólk gat heiðrað minningu Bryndísar Klöru og veitt sorg sinni útrás. 7. september 2024 19:19 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
„Þetta er ekki átak til einhverra daga eða vikna“ Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, tók á móti tæpum níu milljónum króna sem söfnuðust í Minningarsjóð Bryndísar Klöru með kertasölu og góðgerðahlaupi í Salaskóla. Skipuleggjandi kertasölunnar segir magnað að sjá hvað samtakamáttur þjóðarinnar er mikill þegar bjátar á. 23. september 2024 21:03
Halla valdi drapplitað fyrir þingsetninguna Halla Tómasdóttir forseti Íslands setti Alþingi í fyrsta sinn í dag. Mikil tilhlökkun ríkir gjarnan yfir klæðaburði embættismanna á þessum degi og valdi Halla að versla við Frú Hrafnhildi fyrir tilefnið. 10. september 2024 14:22
„Þetta má aldrei gerast aftur“ Forseti Íslands kallar eftir samstilltu þjóðarátaki gegn ofbeldi í kjölfar andláts Bryndísar Klöru Birgisdóttur, sem stungin var til bana á Menningarnótt. Opin minningarstund var haldin í Lindakirkju í dag þar sem fólk gat heiðrað minningu Bryndísar Klöru og veitt sorg sinni útrás. 7. september 2024 19:19