„Þetta endar eins og þetta á að enda“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. september 2024 16:55 Pétur Pétursson, þjálfari Vals, segir úrslitaleikinn í höndum örlagadísanna. vísir / vilhelm „Við nýttum ekki færin okkar en mér fannst þetta solid leikur hjá okkur,“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari Vals, eftir 1-2 sigur gegn Víkingi í næstsíðustu umferð Bestu deildar kvenna. Hann var mun ánægðari með frammistöðu sinna kvenna í dag heldur en í síðust umferð gegn FH. Þó svo að sá leikur hafi unnist með tveimur mörkum gegn engu. „Miklu betra, héldum boltanum betur, spiluðum betur, en þetta var tricky leikur líka. Leikurinn fyrir úrslitaleik og auðvitað er það einhvers staðar bak við hausinn.“ Framundan er einmitt úrslitaleikur, sem Valur verður að vinna til að verða Íslandsmeistari. Pétur hafði fá orð um hvernig ætti að sækja sigur þar. „Bara eins og við gerum venjulega á móti Breiðablik.“ Jafnvel inntur eftir frekari útskýringum hélt þjálfarinn spilunum þétt að sér. „Ég skal segja þér það eftir leikinn.“ Breiðablik vann á Kópavogsvelli í fyrsta leik liðanna í sumar. Valur vann síðan heimasigur í deild og úrslitaleik Mjólkurbikarsins á Laugardalsvelli. Tveir sigrar í röð en það var engin leyniformúla sem Pétur býr yfir sem skilaði því. „Engin uppskrift að því. Bara tvö góð lið sem eru að berjast um titilinn. Greinilega lang, langbestu liðin í sumar. Svo kemur bara í ljós hvernig þetta endar. Þetta endar eins og þetta á að enda.“ Jafntefli dugir Val ekki, Breiðablik er stigi á undan eins og er. Valur var hins vegar í efsta sæti þegar deildinni var skipt upp og verður því á heimavelli í úrslitaleiknum, sem ætti að gefa liðinu mikið. „Jájá, það er alltaf betra að spila á heimavelli en útivelli,“ sagði Pétur að lokum. Besta deild kvenna Valur Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Hann var mun ánægðari með frammistöðu sinna kvenna í dag heldur en í síðust umferð gegn FH. Þó svo að sá leikur hafi unnist með tveimur mörkum gegn engu. „Miklu betra, héldum boltanum betur, spiluðum betur, en þetta var tricky leikur líka. Leikurinn fyrir úrslitaleik og auðvitað er það einhvers staðar bak við hausinn.“ Framundan er einmitt úrslitaleikur, sem Valur verður að vinna til að verða Íslandsmeistari. Pétur hafði fá orð um hvernig ætti að sækja sigur þar. „Bara eins og við gerum venjulega á móti Breiðablik.“ Jafnvel inntur eftir frekari útskýringum hélt þjálfarinn spilunum þétt að sér. „Ég skal segja þér það eftir leikinn.“ Breiðablik vann á Kópavogsvelli í fyrsta leik liðanna í sumar. Valur vann síðan heimasigur í deild og úrslitaleik Mjólkurbikarsins á Laugardalsvelli. Tveir sigrar í röð en það var engin leyniformúla sem Pétur býr yfir sem skilaði því. „Engin uppskrift að því. Bara tvö góð lið sem eru að berjast um titilinn. Greinilega lang, langbestu liðin í sumar. Svo kemur bara í ljós hvernig þetta endar. Þetta endar eins og þetta á að enda.“ Jafntefli dugir Val ekki, Breiðablik er stigi á undan eins og er. Valur var hins vegar í efsta sæti þegar deildinni var skipt upp og verður því á heimavelli í úrslitaleiknum, sem ætti að gefa liðinu mikið. „Jájá, það er alltaf betra að spila á heimavelli en útivelli,“ sagði Pétur að lokum.
Besta deild kvenna Valur Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn