Rukka fyrir stæðin í þjóðgarðinum Atli Ísleifsson skrifar 8. október 2024 12:57 Snæfellsjökulsþjóðgarður var stofnaður árið 2001 og er hann um 183 ferkílómetrar að stærð. Vísir/Vilhelm Sérstök bílastæðagjöld verða tekin upp í Snæfellsjökulsþjóðgarði næsta sumar. Tekjurnar eru sögð munu breyta rekstrarumhverfi þjóðgarðsins og nýtast til að standa kostnað af þjónustu. Þetta kemur fram í bréfi Hákonar Ásgeirssonar þjóðgarðsvarðar til sveitarstjórna sveitarfélaga á Snæfellsnesi sem sent var í síðasta mánuði. Í bréfinu segir að Snæfellsjökulsþjóðgarður sé fjölsóttur áfangastaður ferðamanna og að innviðir í þjóðgarðinum hafi verið í uppbyggingu allt frá stofnun hans. Nú sé komin góð salernisaðstaða og bílastæði og flestum áningastöðum innan hans. Þá sé einnig í gangi gerð nýs bílastæðis og salernishúss við Djúpalón. „Rekstur svæðisins hefur hingað til verið að langstærstum hluta greiddur af opinberu fé. Í ljósi ofangreinds hyggst Umhverfisstofnun hefja innheimtu þjónustugjalda í formi bílastæðagjalda í Snæfellsjökulsþjóðgarði sumarið 2025. Tekjurnar munu breyta rekstrarumhverfi þjóðgarðsins og nýtast til að standa kostnað af þjónustu. Þær munu auðvelda Umhverfisstofnun að takast á við aukið álag vegna fjölgunar gesta og óvæntra breytinga með efldri þjónustu. Nákvæm útfærsla á gjaldheimtunni hefur ekki verið ákveðin en stefnt er að því að sett verði upp greiðslukerfi,“ segir í bréfi þjóðgarðsvarðar. Snæfellsjökulsþjóðgarður var stofnaður árið 2001 og er hann um 183 ferkílómetrar að stærð. Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Snæfellsbær Bílastæði Ferðamennska á Íslandi Neytendur Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Þetta kemur fram í bréfi Hákonar Ásgeirssonar þjóðgarðsvarðar til sveitarstjórna sveitarfélaga á Snæfellsnesi sem sent var í síðasta mánuði. Í bréfinu segir að Snæfellsjökulsþjóðgarður sé fjölsóttur áfangastaður ferðamanna og að innviðir í þjóðgarðinum hafi verið í uppbyggingu allt frá stofnun hans. Nú sé komin góð salernisaðstaða og bílastæði og flestum áningastöðum innan hans. Þá sé einnig í gangi gerð nýs bílastæðis og salernishúss við Djúpalón. „Rekstur svæðisins hefur hingað til verið að langstærstum hluta greiddur af opinberu fé. Í ljósi ofangreinds hyggst Umhverfisstofnun hefja innheimtu þjónustugjalda í formi bílastæðagjalda í Snæfellsjökulsþjóðgarði sumarið 2025. Tekjurnar munu breyta rekstrarumhverfi þjóðgarðsins og nýtast til að standa kostnað af þjónustu. Þær munu auðvelda Umhverfisstofnun að takast á við aukið álag vegna fjölgunar gesta og óvæntra breytinga með efldri þjónustu. Nákvæm útfærsla á gjaldheimtunni hefur ekki verið ákveðin en stefnt er að því að sett verði upp greiðslukerfi,“ segir í bréfi þjóðgarðsvarðar. Snæfellsjökulsþjóðgarður var stofnaður árið 2001 og er hann um 183 ferkílómetrar að stærð.
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Snæfellsbær Bílastæði Ferðamennska á Íslandi Neytendur Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira