„Áægður með að hún skuli hafa tekið af skarið og látið til sín taka“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 9. október 2024 21:36 Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur Vísir/Pawel Cieslikiewicz Það var sannkallaður nágrannaslagur í 2. umferð Bónus deildar kvenna þegar Keflavík tók á móti Njarðvík í Blue höllinni í kvöld. Eftir mikinn baráttuleik var það Keflavík sem sigldi fram úr á lokakaflanum og hafði betur 99-79. „Mjög ánægður með sigurinn fyrst og fremst. Að mestu leyti fannst mér spilamennskan bara fín. Hún var ekki gallalaus en ég átti heldur ekkert von á því,“ sagði Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Keflavíkur eftir sigurinn í kvöld. „Mér fannst orka í liðinu og jákvæðni. Mér fannst við leysa betur ýmsar stöður heldur en í síðustu tveimur leikjum. Við nýttum svo tækifærið þegar við náðum að tengja. Við skoruðum góðar körfur og náðum að stoppa strax í kjölfarið og þar byrjaði svolítið að breikka bilið.“ Thelma Dís Ágústsdóttir átti tvo risa þrista í upphafi fjórða leikhluta sem var að einhverju leyti vendipunkturinn í leiknum. „Algjörlega. Hún er auðvitað frábær skotmaður og þetta var mjög kærkomið. Ég er mjög ánægður með að hún skuli hafa tekið af skarið og látið til sín taka. Það var mjög gott og kærkomið. Það hjálpaði okkur auðvitað klárlega.“ Eftir brösótta byrjun á tímabilinu er Keflavík komið á blað og búnar að sækja sinn fyrsta sigur á tímabilinu. „Þetta virkar á mig sem jöfn byrjun þannig að hver sigur skiptir máli. Eins bara fyrir okkur þá er ég bara ánægður stelpnana vegna. Það eru auðvitað ákveðin skörð í okkar liði en við vorum og erum samt bara búin að vera upptekin af því liði sem við erum með núna. Við erum að reyna gera þá leikmenn betri og takast betur á við þau verkefni sem eru framundan. Við teljum að þær verði einfaldlega betri þegar á líður og hópurinn verður þá bara enn sterkari. Ég er mjög ánægður með að vera komin með sigur á töfluna, það er klárt.“ Bónus-deild kvenna Keflavík ÍF UMF Njarðvík Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira
„Mjög ánægður með sigurinn fyrst og fremst. Að mestu leyti fannst mér spilamennskan bara fín. Hún var ekki gallalaus en ég átti heldur ekkert von á því,“ sagði Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Keflavíkur eftir sigurinn í kvöld. „Mér fannst orka í liðinu og jákvæðni. Mér fannst við leysa betur ýmsar stöður heldur en í síðustu tveimur leikjum. Við nýttum svo tækifærið þegar við náðum að tengja. Við skoruðum góðar körfur og náðum að stoppa strax í kjölfarið og þar byrjaði svolítið að breikka bilið.“ Thelma Dís Ágústsdóttir átti tvo risa þrista í upphafi fjórða leikhluta sem var að einhverju leyti vendipunkturinn í leiknum. „Algjörlega. Hún er auðvitað frábær skotmaður og þetta var mjög kærkomið. Ég er mjög ánægður með að hún skuli hafa tekið af skarið og látið til sín taka. Það var mjög gott og kærkomið. Það hjálpaði okkur auðvitað klárlega.“ Eftir brösótta byrjun á tímabilinu er Keflavík komið á blað og búnar að sækja sinn fyrsta sigur á tímabilinu. „Þetta virkar á mig sem jöfn byrjun þannig að hver sigur skiptir máli. Eins bara fyrir okkur þá er ég bara ánægður stelpnana vegna. Það eru auðvitað ákveðin skörð í okkar liði en við vorum og erum samt bara búin að vera upptekin af því liði sem við erum með núna. Við erum að reyna gera þá leikmenn betri og takast betur á við þau verkefni sem eru framundan. Við teljum að þær verði einfaldlega betri þegar á líður og hópurinn verður þá bara enn sterkari. Ég er mjög ánægður með að vera komin með sigur á töfluna, það er klárt.“
Bónus-deild kvenna Keflavík ÍF UMF Njarðvík Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira