Stefán Árni stríddi Tomma með paparassa myndbandi frá sumrinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2024 23:02 Tómas Steindórsson átti örugglega ekki von á því að sjá myndband af sér spilandi körfubolta á Klambratúni. Stöð 2 Sport Tómas Steindórsson er búinn að vera duglegur að hreyfa sig í sumar við það að undirbúa sig fyrir körfuboltatímabilið ef marka má kollega hans í Körfuboltakvöldi Extra. Bónus Körfuboltakvöld Extra fór af stað í vikunni þar sem hitað var upp fyrir aðra umferð Bónus deildar karla. Stefán Árni Pálsson og Tómas Steindórsson fá eins og í fyrra einn góðan gest til sín fyrir hverja umferð. Þeir fara síðan í sameiningu yfir umferðina á undan og þá umferð sem er fram undan. Þeir félagarnir hófu þó tímabilið á því að fara aðeins yfir hvað þeir gerðu af sér í sumar. „Tommi, velkominn aftur. Þú ert búinn að vera í formalíni í allt sumar. Búinn að vera að undirbúa þig fyrir þetta tímabil. Aldrei litið betur út. Ég verð bara að segja það. Hvernig var sumarið hjá þér,“ spurði Stefán Árni. „Sumarið var bara mjög gott,“ sagði Tómas en komst ekki mikið lengra því Stefán mætti vopnaður með myndbandi frá sumrinu. „Þú varst að hreyfa þig mikið. Ég er búinn að vera fylgjast með þér í sumar. Við ætlum að sýna ykkur áhorfendur hvað Tómas Steindórsson er búinn að vera að gera í sumar,“ sagði Stefán. „Ég er kominn í golfið. Ég er töluvert betri í golfi í Bandaríkjunum heldur en hérna á Íslandi,“ sagði Tómas sem sló meðal annars 230 metra upphafshögg. „Þeir segja að þetta sé bara með höndunum. Ég nota ekkert mjaðmir, lappir eða neitt. Þetta er bara hendurnar,“ sagði Tómas. Stefán Árni kom félaga sínum síðan á óvart með því að sýna frá myndbandi af honum spila körfubolta í sumar. „Ég sendi paparassa á staðinn til að taka þig upp,“ sagði Stefán og sýndi myndband frá körfuboltaleik Tómasar á Klambratúni. „Hann á ekki sjens en kannski spurning um að setja skotin niður,“ sagði Stefán stríðinn. Tómas var öflugur í fráköstunum en nýtti skotin sín ekki vel undir körfunni. Hér fyrir neðan má sjá meira af því hvað þeir félagarnir gerðu af sér í sumar en þetta var líka stórt sumar fyrir Stefán Árni sem gifti sig í lok sumar. Klippa: Sumarið hjá Stefáni Árna og Tomma í Körfuboltakvöldi Extra Bónus-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira
Bónus Körfuboltakvöld Extra fór af stað í vikunni þar sem hitað var upp fyrir aðra umferð Bónus deildar karla. Stefán Árni Pálsson og Tómas Steindórsson fá eins og í fyrra einn góðan gest til sín fyrir hverja umferð. Þeir fara síðan í sameiningu yfir umferðina á undan og þá umferð sem er fram undan. Þeir félagarnir hófu þó tímabilið á því að fara aðeins yfir hvað þeir gerðu af sér í sumar. „Tommi, velkominn aftur. Þú ert búinn að vera í formalíni í allt sumar. Búinn að vera að undirbúa þig fyrir þetta tímabil. Aldrei litið betur út. Ég verð bara að segja það. Hvernig var sumarið hjá þér,“ spurði Stefán Árni. „Sumarið var bara mjög gott,“ sagði Tómas en komst ekki mikið lengra því Stefán mætti vopnaður með myndbandi frá sumrinu. „Þú varst að hreyfa þig mikið. Ég er búinn að vera fylgjast með þér í sumar. Við ætlum að sýna ykkur áhorfendur hvað Tómas Steindórsson er búinn að vera að gera í sumar,“ sagði Stefán. „Ég er kominn í golfið. Ég er töluvert betri í golfi í Bandaríkjunum heldur en hérna á Íslandi,“ sagði Tómas sem sló meðal annars 230 metra upphafshögg. „Þeir segja að þetta sé bara með höndunum. Ég nota ekkert mjaðmir, lappir eða neitt. Þetta er bara hendurnar,“ sagði Tómas. Stefán Árni kom félaga sínum síðan á óvart með því að sýna frá myndbandi af honum spila körfubolta í sumar. „Ég sendi paparassa á staðinn til að taka þig upp,“ sagði Stefán og sýndi myndband frá körfuboltaleik Tómasar á Klambratúni. „Hann á ekki sjens en kannski spurning um að setja skotin niður,“ sagði Stefán stríðinn. Tómas var öflugur í fráköstunum en nýtti skotin sín ekki vel undir körfunni. Hér fyrir neðan má sjá meira af því hvað þeir félagarnir gerðu af sér í sumar en þetta var líka stórt sumar fyrir Stefán Árni sem gifti sig í lok sumar. Klippa: Sumarið hjá Stefáni Árna og Tomma í Körfuboltakvöldi Extra
Bónus-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira