Helena segir að Þóra sé að uppskera: Þarf þessa ábyrgð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2024 16:32 Þóra Kristín Jónsdóttir er í stóru hlutverki hjá Haukunum og liðið er að byrja tímabilið vel. Vísir/Diego Þóra Kristín Jónsdóttir og félagar í Haukum eru einar á toppnum í Bónus deild kvenna í körfubolta eftir þrjá sigra í fyrstu þremur leikjunum. Haukakonur fóru illa með Stjörnuna í síðustu umferð og Bónus Körfuboltakvöld ræddi sérstaklega frammistöðu Þóru það sem af er í vetur. „Mér finnst ógeðslega gaman að boltinn, ábyrgðin og ákvarðanatakan sé í höndunum á Tinnu [Guðrúnu Alexandersdóttur] og Þóru. Ég er ekki endilega að segja að það hafi verið Kieru að kenna en hún svolítið þannig leikmaður að boltinn sogast til hennar,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. Keira Robinson var bandarískur leikmaður Haukanna í fyrra. „Kiera og Þóra náðu ekki nógu vel saman. Þóra er alin upp sem leikstjórnandi hjá Haukum og hún þarf bara að fá þessa ábyrgð. Mér finnst hún vera að spila frábærlega núna,“ sagði Helena Sverrisdóttir, nýr sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Í fyrra vorum við öll sammála um það og hún sjálf líka að þetta var ekki tímabilið hennar. Hún er búin að æfa ekkert smá vel og er bara að uppskera núna. Hún lítur svo vel út, það er meiri ákefð í henni og hún er að taka sín skot og setja þau,“ sagði Helena. „Hún vill ábyrgðina,“ sagði Pálína Gunnlaugsdóttir, hinn sérfræðingur þáttarins í gær. „Hún er alin upp við þetta og fékk alltaf að vera með boltann. Allt í einu átti hún að vera hlaupa einhvern tvist sem hentaði henni ekki,“ sagði Helena og hrósaði líka Belganum Lore Devos. „Lore er líka þarna og hún er ógeðslega góð í körfubolta. Þetta er rosalega sterkt lið,“ sagði Helena. Það má horfa á umfjöllunina um Þóru og Haukana hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld kvenna: Umræða um Þóru Kristínu Bónus-deild kvenna Körfuboltakvöld Haukar Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Haukakonur fóru illa með Stjörnuna í síðustu umferð og Bónus Körfuboltakvöld ræddi sérstaklega frammistöðu Þóru það sem af er í vetur. „Mér finnst ógeðslega gaman að boltinn, ábyrgðin og ákvarðanatakan sé í höndunum á Tinnu [Guðrúnu Alexandersdóttur] og Þóru. Ég er ekki endilega að segja að það hafi verið Kieru að kenna en hún svolítið þannig leikmaður að boltinn sogast til hennar,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. Keira Robinson var bandarískur leikmaður Haukanna í fyrra. „Kiera og Þóra náðu ekki nógu vel saman. Þóra er alin upp sem leikstjórnandi hjá Haukum og hún þarf bara að fá þessa ábyrgð. Mér finnst hún vera að spila frábærlega núna,“ sagði Helena Sverrisdóttir, nýr sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Í fyrra vorum við öll sammála um það og hún sjálf líka að þetta var ekki tímabilið hennar. Hún er búin að æfa ekkert smá vel og er bara að uppskera núna. Hún lítur svo vel út, það er meiri ákefð í henni og hún er að taka sín skot og setja þau,“ sagði Helena. „Hún vill ábyrgðina,“ sagði Pálína Gunnlaugsdóttir, hinn sérfræðingur þáttarins í gær. „Hún er alin upp við þetta og fékk alltaf að vera með boltann. Allt í einu átti hún að vera hlaupa einhvern tvist sem hentaði henni ekki,“ sagði Helena og hrósaði líka Belganum Lore Devos. „Lore er líka þarna og hún er ógeðslega góð í körfubolta. Þetta er rosalega sterkt lið,“ sagði Helena. Það má horfa á umfjöllunina um Þóru og Haukana hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld kvenna: Umræða um Þóru Kristínu
Bónus-deild kvenna Körfuboltakvöld Haukar Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira