Sexfaldur Ólympíugullverðlaunahafi dauðvona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2024 13:30 Sir Chris Hoy með sjötta Ólympíugullið sitt sem hann vann á heimavelli í London árið 2012. Getty/ Ian MacNicol Hjólreiðagoðsögnin Sir Chris Hoy sagði frá því í viðtali við Sunday Times í morgun að barátta hans við krabbameinið sé töpuð. Læknar hafa sagt Hoy að hann eigi bara tvö til fjögur ár eftir ólifað. Hoy er 48 ára gamall en hann hafði sagt frá því fyrr á þessu ári að hann hefði greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli. „Eins ónáttúrlega og mér líður þá er þetta náttúran. Við fæðumst öll og allir munu á endanum deyja einhvern tímann. Þetta er bara hluti af ferlinu,“ sagði Hoy æðrulaus í viðtalinu. Krabbamein hefur nú dreifst yfir í beinin hans og læknar segja að Hoy sé kominn á fjórða stig. Hoy var mjög sigursæll á sínum ferli í hjólreiðum. Hann vann sex Ólympíugullverðlaun frá 2004 til 2012. Aðeins Sir Jason Kelly hefur unnið fleiri Ólympíugull með Breta en hann var sjö. Hoy hætti að keppa árið 2013. Sir Chris Hoy, the six-time Olympic gold medallist, announced in February that he has cancer. Now, he reveals publicly that his illness is incurable. He tells us how he is determined to find hope and happiness on the home straight https://t.co/gv4dQgoHuR— The Times and The Sunday Times (@thetimes) October 19, 2024 Hjólreiðar Ólympíuleikar Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Sjá meira
Læknar hafa sagt Hoy að hann eigi bara tvö til fjögur ár eftir ólifað. Hoy er 48 ára gamall en hann hafði sagt frá því fyrr á þessu ári að hann hefði greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli. „Eins ónáttúrlega og mér líður þá er þetta náttúran. Við fæðumst öll og allir munu á endanum deyja einhvern tímann. Þetta er bara hluti af ferlinu,“ sagði Hoy æðrulaus í viðtalinu. Krabbamein hefur nú dreifst yfir í beinin hans og læknar segja að Hoy sé kominn á fjórða stig. Hoy var mjög sigursæll á sínum ferli í hjólreiðum. Hann vann sex Ólympíugullverðlaun frá 2004 til 2012. Aðeins Sir Jason Kelly hefur unnið fleiri Ólympíugull með Breta en hann var sjö. Hoy hætti að keppa árið 2013. Sir Chris Hoy, the six-time Olympic gold medallist, announced in February that he has cancer. Now, he reveals publicly that his illness is incurable. He tells us how he is determined to find hope and happiness on the home straight https://t.co/gv4dQgoHuR— The Times and The Sunday Times (@thetimes) October 19, 2024
Hjólreiðar Ólympíuleikar Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Sjá meira